Íþróttaráð - 100
- Kl. 14:00 - 16:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 100
Nefndarmenn
- Nói Björnssonformaður
- Geir Kristinn Aðalsteinsson
- Þorvaldur Sigurðsson
- Árni Óðinsson
- Erlingur Kristjánsson
- Kristinn H. Svanbergssonfundarritari
Rekstrarsamningar aðildarfélaga ÍBA - endurnýjun 2012
Málsnúmer 2011110002Lögð fram drög að endurnýjuðum rekstrarsamningi við Skíðafélag Akureyrar.\nGuðmundur Karl Jónsson forstöðumaður Hlíðarfjalls mætti á fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV>Íþróttaráð felur formanni íþróttaráðs ásamt Árna Óðinssyni fulltrúa S-lista og forstöðumanni Hlíðarfjalls að vinna drögin áfram í samræmi við umræður á fundinum og leggja endanlega útfærslu fyrir næsta fund ráðsins.</DIV></DIV>
Akureyrarvöllur - endurbætur 2010-2012
Málsnúmer 2010070100Tekinn fyrir 2. liður í fundargerð stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar dags. 17. október 2011:\nLögð fram beiðni frá Gunnari Jónssyni framkvæmdastjóra Knattspyrnufélags Akureyrar um búnaðarkaup fyrir Akureyrarvöll dags. 14. september 2011.\nStjórn Fasteigna Akureyrarbæjar vísar erindinu til íþróttaráðs.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Íþróttaráð telur æskilegt að endurnýja gamlan og slitinn búnað á Akureyrarvelli og óskar eftir því við stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar að leggja allt að kr. 5.000.000 í verkefnið. </DIV><DIV>Íþróttaráð vill að skoðað verði með samnýtingu véla og tækja sem notuð eru við slátt og umhirðu knattspyrnuvalla KA og Þórs og golfvöll Golfklúbbs Akureyrar. </DIV><DIV>Íþróttaráð felur formanni íþróttaráðs ásamt Erlingi Kristjánssyni fulltrúa B-lista að vinna að tillögu um slíka samnýtingu í samvinnu við KA, Þór og Golfklúbb Akureyrar og skila tillögum fyrir lok janúar 2012.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Grunnskólinn í Hrísey - beiðni um sparkvöll
Málsnúmer 2011110003Erindi dags. 27. september 2011 frá 8., 9. og 10. bekk Grunnskólans í Hrísey þar sem óskað er eftir sparkvelli við skólann.
<DIV><DIV>Íþróttaráð þakkar unglingadeildum grunnskólans í Hrísey fyrir innsent erindi og vísar því til frekari umfjöllunar í stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar.</DIV></DIV>
Mennta- og menningarmálaráðuneytið - stefnumótun í íþróttamálum
Málsnúmer 2011100047Lögð fram til kynningar Stefnumótun í íþróttamálum frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
<DIV></DIV>