Bæjarráð - 3311
- Kl. 09:00 - 11:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3311
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Halla Björk Reynisdóttir
- Inda Björk Gunnarsdóttir
- Hermann Jón Tómasson
- Ólafur Jónsson
- Andrea Sigrún Hjálmsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Guðmundur Baldvin Guðmundssonáheyrnarfulltrúi
- Sigurður Guðmundssonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
- Dan Jens Brynjarssonfjármálastjóri
- Jón Bragi Gunnarssonhagsýslustjóri
- Heiða Karlsdóttirfundarritari
Rekstur - staða mála - embættismenn 2012
Málsnúmer 2012020046Gunnar Gíslason fræðslustjóri og Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur sátu fundinn undir þessum lið og fóru yfir rekstrarstöðu sinna deilda eftir fyrstu mánuði ársins 2012.
<DIV></DIV>
Leiguíbúðir Akureyrarbæjar - úttekt 2012
Málsnúmer 2012020016Lagt fram til kynningar minnisblað dags. 2. febrúar 2012 frá Karli Guðmundssyni verkefnisstjóra, Dan Jens Brynjarssyni fjármálastjóra og Jóni Heiðari Daðasyni húsnæðisfulltrúa.\nKarl og Jón Heiðar sátu fundinn undir þessum lið.
<DIV> </DIV>
Gásakaupstaður ses - aðalfundur 2012
Málsnúmer 2012030039Erindi dags. 28. febrúar 2012 frá Guðmundi Sigvaldasyni f.h. stjórnar Gásakaupstaðar ses þar sem boðað er til aðalfundar miðvikudaginn 28. mars nk. kl. 15:00 í Zonta-salnum, Aðalstræti 54, Akureyri.
<DIV>Bæjarráð felur bæjarstjóra að vera fulltrúi Akureyrarbæjar á fundinum.</DIV>
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2012
Málsnúmer 2012020029Lögð fram til kynningar 794. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 24. febrúar 2012.
<DIV></DIV>
Eyþing - fundargerðir
Málsnúmer 2010110064Lögð fram til kynningar fundargerð 227. fundar stjórnar Eyþings dags. 31. janúar 2012.
<DIV></DIV>
Lánasjóður sveitarfélaga ohf - auglýsing eftir framboðum í stjórn
Málsnúmer 2012020263Lagt fram til kynningar erindi dags. 27. febrúar 2012 frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf þar sem auglýst er eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga. Framboðum skal skila í síðasta lagi á hádegi föstudaginn 16. mars nk.
<DIV></DIV>
Samband íslenskra sveitarfélaga - 26. landsþing
Málsnúmer 2012020118Lagt fram til kynningar erindi dags. 24. febrúar 2012 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem boðað er til 26. landsþings sambandsins á Hótel Reykjavík Natura (Loftleiðir) í Reykjavík, föstudaginn 23. mars nk.
<DIV></DIV>
Norðurorka hf - aðalfundur 2012
Málsnúmer 2012030101Tölvupóstur dags. 1. mars 2012 frá Ágústi Torfa Haukssyni forstjóra f.h. stjórnar Norðurorku hf, þar sem boðað er til aðalfundar föstudaginn 9. mars nk. kl. 16:00.
<DIV>Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.</DIV>
Önnur mál
Málsnúmer 2012010085a) Rætt um málefni Leikfélags Akureyrar.\n\nÞegar hér var komið vék Halla Björk Reynisdóttir L-lista af fundi kl. 11:05.\n\nb) Guðmundur Baldvin Guðmundsson B-lista óskaði bókað:\nÍ ljósi árlegrar umræðu um kröfur Knattspyrnusambands Íslands vegna knattspyrnuleikvanga og um þann kostnað sem fellur að óbreyttu á sveitarfélög vegna þeirra krafna, vil ég hér með skora á bæjarstjóra að taka málið til umfjöllunar á vettvangi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
<DIV></DIV>