Kjarasamninganefnd - 8.
- Kl. 10:00 - 12:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 8
Nefndarmenn
- Halla Björk Reynisdóttirformaður
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hjalti Ómar Ágústsson
- fundarritari
Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa
Málsnúmer 2009090017Lögð fram til umfjöllunar drög stjórnsýslunefndar að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa hjá Akureyrarbæ. Athugasemdir óskast sendar stjórnsýslunefnd fyrir 15. nóvember nk.
<DIV><DIV>Kjarasamninganefnd felur starfsmannastjóra að koma ábendingum nefndarinnar á framfæri við stjórnsýslunefnd en samþykkir að öðru leyti framkomna tillögu.</DIV></DIV>
TV-einingar - reglur 2010
Málsnúmer 2010100136Kynnt ákvæði kjarasamninga og reglur Akureyrarbæjar um úthlutun TV-eininga.
<DIV></DIV>
TV-einingar vegna markaðs- og samkeppnisaðstæðna 2010
Málsnúmer 2010010191Kynnt nýting Akureyrarbæjar á heimild kjarasamninga til greiðslu TV-eininga vegna markaðs- og samkeppnisaðstæðna.
<DIV></DIV>
TV-einingar - úthlutanir árið 2011
Málsnúmer 2010100135Úthlutanir TV-eininga vegna verkefna og hæfni árið 2011.
Í ljósi aðstæðna leggur kjarasamninganefnd til að ekki verði úthlutað TV-einingum vegna verkefna og hæfni árið 2011.
Stjórnendaálag
Málsnúmer 2010100137Umfjöllun um skilgreiningar og framkvæmd Akureyrarbæjar á grein 1.5.3. í kjarasamningum LN og viðsemjenda.
<DIV></DIV>