Stjórn Akureyrarstofu - 119
- Kl. 15:00 - 16:45
- Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
- Fundur nr. 119
Nefndarmenn
- Halla Björk Reynisdóttirformaður
- Sigmundur Ófeigsson
- Hildur Friðriksdóttir
- Helena Þuríður Karlsdóttir
- Matthías Rögnvaldssonáheyrnarfulltrúi
- Regína Helgadóttiráheyrnarfulltrúi
- Hulda Sif Hermannsdóttirfundarritari
Menningarsjóður - styrkir 2012
Málsnúmer 2012030243Á fundinum voru lagðar fram tillögur að úthlutun styrkja úr Menningarsjóði að upphæð kr. 2.000.000. Umsóknir voru samtals upp á 13.454.694.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að heildarfjárhæð styrkja að þessu sinni verði kr. 2.000.000.</DIV>
Arnar Birgir Ólafsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030077Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Arnari Birgi Ólafssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 475.050 vegna vinnu við að endurskapa Akureyri eins og bærinn leit út 29. ágúst 1862.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 250.000 til verkefnisins.</DIV>
Ásta Camilla Gylfadóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030042Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Ástu Camillu Gylfadóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.000.000 vegna útgáfu bókar um sögu Lystigarðsins á Akureyri í 100 ár.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins.</DIV>
Barnabókasetur - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030051Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Brynhildi Þórarinsdóttur f.h. Barnabókaseturs - rannsóknaseturs um barnabókmenntir og lestur barna þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 350.000 vegna verkefnisins "Leshringur á Akureyri - yndislestur á fæti".
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.</DIV></DIV></DIV>
Dagrún Matthíasdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030046Umsókn dags. 29. febrúar 2012 frá Dagrúnu Matthíasdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 250.000 vegna reksturs á Mjólkurbúðinni í Listagili.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Dagrún Matthíasdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030047Umsókn dags. 29. febrúar 2012 frá Dagrúnu Matthíasdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 vegna viðburða á Listasumri og í tengslum við 150 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar í sýningarhaldi í Mjólkurbúðinni í Listagili.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Daníel Starrason - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030091Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Daníel Starrasyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 123.900 vegna vinnu við ljósmyndaseríu.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Ferðamálafélag Hríseyjar - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030100Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Lindu Maríu Ásgeirsdóttur f.h. Ferðamálafélags Hríseyjar þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 vegna vinnslu á gömlum ljósmyndum og uppsetningu á sýningu.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Félag sagnaþula - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030115Umsókn dags. 8. mars 2012 frá Sigurbjörgu Karlsdóttur f.h. Félags sagnaþula þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 til að halda sagnaskemmtun á Akureyri í tengslum við 150 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV>
Guðbjörg Ringsted - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030011Umsókn dags. 28. febrúar 2012 frá Guðbjörgu Ringsted þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 vegna verkefnis sem tengist 150 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV>
Guðrún Inga og Sigurbjörg Ósk - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030045Umsókn mótt. 2. mars 2012 frá Guðrúnu Ingu Hannesdóttur og Sigurbjörgu Ósk Sigurðardóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna hönnunar og framleiðslu á fjölnota taupokum.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV>
Guðrún Pálína Guðmundsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030023Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Guðrúnu Pálínu Guðmundsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 vegna samvinnuverkefnis.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Hermann Óskarsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030080Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Hermanni Óskarssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 til útgáfu bókar um félagslegan menningararf bæjarins.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Hljómsveit Hjörleifs A. Jónssonar - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030043Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Hjörleifi A. Jónssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 420.000 til þess að greiða aukahljóðfæraleikurum fyrir framkomu í þættinum Gestir út um allt.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Hljómsveitin Skuggar - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030068Umsókn mótt. 2. mars 2012 frá Þorgils Gíslasyni f.h. hljómsveitarinnar Skugga þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 400.000 vegna hljómplötuútgáfu.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Hlynur Hallsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030053Umsókn dags. 28. febrúar 2012 frá Hlyni Hallsyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 vegna þriggja verkefna.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Hymnodia - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030090Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Eyþóri Inga Jónssyni f.h. Hymnodiu-Kammerkórs Akureyrarkirkju þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 250.000 vegna uppsetningar á óperu í Menningarhúsinu Hofi.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 250.000 til verkefnisins<DIV></DIV>
Hörður Geirsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030044Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Herði Geirssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 til efniskaupa vegna ljósmyndatöku með WetPlate (votplötu)tækni, sem fundin var upp um það leyti er Akureyri fékk kaupstaðarréttindi.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Ingólfur Páll Matthíasson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030070Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Ingólfi Páli Matthíassyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 350.000 vegna fyrirhugaðrar útgáfu á sóló-plötu.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV>
Janina Ryszarda Szymkiewicz - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030009Umsókn dags. 28. febrúar 2012 frá Janina Ryszarda Szymkiewicz þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna útgáfu bókar.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV>
Jón Pálsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030057Umsókn dags. 29. febrúar 2012 frá Jóni Pálssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 til útgáfu á ljóðabókinni GATAN.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Leikfélagið Adrenalín Akureyrarkirkju - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030050Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Hildi Eir Bolladóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 vegna verkefnisins "Leiklist eflir lífsleikni", samstarfsverkefni Akureyrarkirkju, lífsleiknikennslu grunnskóla Akureyrar og Leikfélags Akureyrar.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.</DIV></DIV>
Leikhópurinn Þykista - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030071Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Grétu Kristínu Ómarsdóttur f.h. Leikhópsins Þykistu þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 vegna verkefnisins "Götulistahátíðin Hafurtask á Akureyri".
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Leikhópurinn Þykista - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030088Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Grétu Kristínu Ómarsdóttur f.h. Leikhópsins Þykistu þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna fyrirhugaðrar vorsýningar.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins.</DIV></DIV>
Margot Kiis - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012020161Umsókn dags. 18. febrúar 2012 frá Margot Kiis þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 til að halda djasstónleika á Akureyri.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Menningarfélagið Hof - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030079Umsókn mótt. 2. mars 2012 frá Láru Sóleyju Jóhannsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna fyrirhugaðrar kórahátíðar haustið 2012, með sérstaka áherslu á akureyrska tónlist í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Myndlistarfélagið - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030056Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Guðrúnu Pálínu Guðmundsdóttur f.h. Myndlistarfélagsins þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 215.000 vegna verkefnisins "Sköpun bernskunnar".
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Myndlistarhópurinn NÝ SÝN Auður Ómarsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030094Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Jóhönnu Völu Höskuldsdóttur f.h. Myndlistarhópsins NÝ SÝN Auður Ómarsdóttir þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.321.644 vegna samsýningar.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins.</DIV></DIV></DIV>
Norðanbál ehf - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012020264Umsókn dags. 27. febrúar 2012 frá Erni Alexanderssyni f.h. Norðanbáls ehf þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 240.000. Fyrirhugað er að bjóða sex innlendum og erlendum listamönnum að sækja um ókeypis dvöl í gamla barnaskólanum í Hrísey í tilefni 150 ára afmælis Akureyrarbæjar.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.</DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Rúnar Haukur Ingimarsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030060Umsókn mótt. 2. mars 2012 frá Rúnari Hauki Ingimarssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.500.000 til að mynda götumynd Akureyrar á 150 ára afmælinu.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Saarinen Kvintett - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030097Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Stefáni Daða Ingólfssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 550.000 vegna sex tónleika á Norður- og Austurlandi auk sérstakra afmælistónleika á Akureyri í tilefni að afmæli Akureyrarkaupstaðar.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Saga Jónsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030076Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Sögu Jónsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 til að setja upp leikrit byggt á ævi Vilhelmínu Lever.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Sigurvin Sævar Haraldsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012020148Umsókn dags. 16. febrúar 2012 frá Sigurvini Sævari Haraldssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.000.000 vegna vinnslu á plötu, útgáfu og tónleika.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Sindri Geir og Baldvin Þeyr - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030048Umsókn dags. 1. mars 2012 frá Sindra Geir Óskarssyni og Baldvini Þey Péturssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 - 170.000 vegna fyrirhugaðrar ljósmyndasýningar.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Sólveig Helgadóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030059Umsókn dags. 2. mars 2012 frá Sólveigu Helgadóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 100.000 til að halda einkaljósmyndasýningu.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Sögufélag Eyfirðinga - styrkbeiðni
Málsnúmer 2012020199Erindi dags. 22. febrúar 2012 frá Sögufélagi Eyfirðinga þar sem sótt er um styrk til að gefa út ritið Eyfirðingar.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Þorgerður Ólafsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030014Umsókn dags. 29. febrúar 2012 frá Þorgerði Ólafsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 240.000 vegna einkasýningar.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Hafnarstræti 98 - styrkbeiðni vegna framkvæmda
Málsnúmer 2012010292Erindi dags. 7. desember 2011 frá Bjarna Hafþóri Helgasyni f.h. H98 ehf þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 2.700.000 vegna framkvæmda við Hafnarstræti 98.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Hafnarstræti 86a - umsókn í Húsverndarsjóð
Málsnúmer 2012020097Umsókn dags. 9. febrúar 2012 frá Bjarna Reykjalín þar sem sótt er um styrk vegna endurbyggingar á fasteigninni Hafnarstræti 86a, Ragúelshúsi á Akureyri.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins.</DIV></DIV></DIV>
Ingimarshús ehf - umsókn um styrk úr Húsverndarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030159Umsókn dags. 15. mars 2012 frá Ingibjörgu Baldursdóttur f.h. Ingimarshúss ehf þar sem sótt er um styrk úr Húsverndarsjóði Akureyrar vegna endurgerðar á Hafnarstræti 107b.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins.</DIV></DIV>
Helgamagrastræti 5 - umsókn um styrk úr Húsverndarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030170Umsókn móttekin. 16. mars 2012 frá Karen Malmquist þar sem sótt er um styrk úr Húsverndarsjóði Akureyrar vegna viðhalds á Helgamagrastræti 5.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV></DIV>
Hafnarstræti 86 - umsókn um styrk úr Húsverndarsjóði 2012
Málsnúmer 2012030174Umsókn dags. 15. mars 2012 frá Elísu Hrannardóttur og Ryan Patrick Hamlin þar sem sótt er um styrk úr Húsverndarsjóði Akureyrar vegna viðhalds á Hafnarstræti 86.
<DIV><DIV>Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.</DIV></DIV>
Starfslaun listamanna 2012 - Menningarsjóður
Málsnúmer 2012020062Farið yfir umsóknir um starfslaun listamanna fyrir árið 2012, en tilkynnt verður um hver hlýtur þau á Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl nk.
<DIV></DIV>
Viðurkenningar Húsverndarsjóðs og viðurkenningar fyrir byggingarlist
Málsnúmer 2012030139Farið yfir hugmyndir um viðurkenningar Húsverndarsjóðs fyrir viðhald á eldri húsum og fyrir byggingarlist vegna Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl nk. \nLagt fram til kynningar.
<DIV></DIV>
Heiðursviðurkenningar Menningarsjóðs 2012
Málsnúmer 2012030246Farið yfir hugmyndir um heiðursviðurkenningar Menningarsjóðs vegna Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl nk. \nLagt fram til kynningar.
<DIV></DIV>
Athafna- og nýsköpunarverðlaun stjórnar Akureyrarstofu 2012
Málsnúmer 2012020063Farið yfir hugmyndir um fyrirtæki sem til greina koma sem viðurkenningarhafar en tilkynnt verður um niðurstöðuna vegna Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl nk.
<DIV></DIV>
Hulda Sif Hermannsdóttir vék af fundi kl. 17:30.
Leikfélag Akureyrar - staða rekstrar
Málsnúmer 2011080046Farið yfir stöðuna í viðræðum LA og Akureyrarbæjar vegna endurnýjunar á samningi bæjarins og félagsins.
<DIV>Stjórn Akureyrarstofu felur formanni stjórnar og framkvæmdastjóra Akureyrarstofu að halda áfram samningagerðinni á þeim forsendum sem ræddar voru á fundinum.</DIV>