Stjórnsýslunefnd - 9
- Kl. 08:10 - 10:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 9
Nefndarmenn
- Tryggvi Þór Gunnarssonformaður
- Edward Hákon Huijbens
- Guðmundur Baldvin Guðmundsson
- Ólafur Jónsson
- Dagný Magnea Harðardóttirskrifstofustjóri Ráðhúss
- bæjarritari
- Gunnar Frímannssonfundarritari
Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa
Málsnúmer 2009090017Stjórnsýslunefnd óskaði eftir því við fastanefndir bæjarins að þær tækju drög að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa til umræðu á fundum. Borist hafa athugasemdir um drögin frá íþróttaráði, skipulagsnefnd og félagsmálaráði auk þess sem kjarasamninganefnd og nýstofnað ungmennaráð sendu athugasemdir. Bæjarráð, samfélags- og mannréttindaráð og umhverfisráð samþykktu drögin fyrir sitt leyti.
<DIV><DIV>Stjórnsýslunefnd vísar siðareglunum til bæjarstjórnar. </DIV></DIV>
Kosningar um afmörkuð mál
Málsnúmer 2005060044Fram haldið vinnu við reglur um kosningar um afmörkuð mál.
<DIV><DIV>Afgreiðslu frestað. </DIV></DIV>
Hverfisnefndir og hverfisráð - fundargerðir
Málsnúmer 2007020100Eftirtaldar fundargerðir voru lagðar fram til kynningar:\nFundargerð íbúafundar hverfisráðs Hríseyjar dags. 3. nóvember og fundargerð hverfisráðs Hríseyjar dags. 11. nóvember 2010.\nFundargerð hverfisnefndar Holta- og Hlíðahverfis dags. 2. nóvember 2010.