Fræðslu- og lýðheilsuráð - 27
- Kl. 13:00 - 16:00
- Íþróttahöllin
- Fundur nr. 27
Nefndarmenn
- Heimir Örn Árnasonformaður
- Hulda Elma Eysteinsdóttir
- Bjarney Sigurðardóttir
- Óskar Ingi Sigurðsson
- Tinna Guðmundsdóttir
- Ásrún Ýr Gestsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Ísak Már Jóhannessonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Kristín Jóhannesdóttirsviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs
- Árni Konráð Bjarnasonrekstrarstjóri
- Bjarki Ármann Oddssonforstöðumaður skrifstofu ritaði fundargerð
- Ellert Örn Erlingssonforstöðumaður íþróttamála
- Erna Rós Ingvarsdóttirverkefnastjóri leikskóla
- Sylvía Dögg Hjörleifsdóttirverkefnastjóri grunnskóla
Kynning á starfsemi FélAk
Málsnúmer 2023030361Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna- og frístundamála, Andri Már Mikaelsson sérfræðingur á miðstigi, Hulda Ósk Jónsdóttir sérfræðingur á miðstigi, Linda Björk Pálsdóttir forvarna- og frístundaráðgjafi og Orri Stefánsson verkefnastjóri vinnuskóla kynntu starfsemi FélAk, Ungmennahússins og vinnuskólans.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Heiður Ósk Þorgeirsdóttir fulltrúi leikskólakennara og Valdimar Heiðar Valsson fulltrúi grunnskólastjóra.Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Ölfu, Andra, Huldu, Lindu og Orra kærlega fyrir kynninguna.
Áskorun og undirskriftalisti til Akureyrarbæjar frá leikskólakennurum og öðru félagsfólki Kennarasambands Íslands sem starfar á leikskólum
Málsnúmer 2023030158Lögð fram til kynningar áskorun og undirskriftalisti til Akureyrarbæjar frá leikskólakennurum og öðru félagsfólki Kennarasambands Íslands sem starfar á leikskólum.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Heiður Ósk Þorgeirsdóttir fulltrúi leikskólakennara og Valdimar Heiðar Valsson fulltrúi grunnskólastjóra.Sumarlokun leikskóla 2024 - 2028
Málsnúmer 2023030359Lögð fram drög að tilhögun sumarlokana leikskóla 2024 - 2028 ásamt minnisblaði starfsmanna fræðslu- og lýðheilsusviðs.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Heiður Ósk Þorgeirsdóttir fulltrúi leikskólakennara og Valdimar Heiðar Valsson fulltrúi grunnskólastjóra.Fræðslu- og lýðheilsuráð felur sviðsstjóra að vinna málið áfram.
Starfsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs 2023
Málsnúmer 2022080363Starfsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs 2023 - 2026. Til umræðu fræðsluhluti starfsáætlunarinnar.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Heiður Ósk Þorgeirsdóttir fulltrúi leikskólakennara og Valdimar Heiðar Valsson fulltrúi grunnskólastjóra.Uppsetning klórframleiðslubúnaðar fyrir Sundlaug Akureyrar
Málsnúmer 2023030261Lagt fram minnisblað Elínar H. Gísladóttur forstöðumanns Sundlauga Akureyrarbæjar og Hrafnhildar Sigurðardóttur verkefnastjóra hagþjónustu og áætlanagerðar um uppsetningu klórframleiðslubúnaðar fyrir Sundlaug Akureyrar.
Fræðslu- og lýðheilsuráð tekur vel í erindið og vísar því til vinnu við fjárhagsáætlun ársins 2024.
Allir með, farsælt samfélag fyrir alla - samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF
Málsnúmer 2023030395Lagt fram til kynningar samstarfsverkefni íþróttahreyfingarinnar ÍSÍ, UMFÍ og ÍF sem er í vinnslu og felur meðal annars í sér að fjölga tækifærum fatlaðra til íþróttaiðkunar.
Áheyrnarfulltrúi: Helga Björg Ingvadóttir framkvæmdastjóri ÍBA.Fylgiskjöl
Skautafélag Akureyrar - styrkbeiðni vegna IceCup2023 krullumóts á Akureyri.
Málsnúmer 2023020590Lagt fram erindi dagsett 10. febrúar 2023 frá Árna Grétari Árnasyni fyrir hönd krulludeildar Skautafélags Akureyrar þar sem er óskað eftir 150.000 króna styrk vegna IceCup alþjóðslegs krullumóts í Skautahöll Akureyrar í maí 2023.
Áheyrnarfulltrúi: Helga Björg Ingvadóttir framkvæmdastjóri ÍBA.Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar fyrir erindið en getur ekki orðið við því.
Knattspyrnufélag Akureyrar lyftingadeild - beiðni um styrk vegna búnaðar og aðstöðu
Málsnúmer 2022050586Lagt fram erindi dagsett 10. mars 2023 frá Alex C. Orrasyni formanni lyftingadeildar KA þar sem óskað er eftir styrk vegna mótahalds deildarinnar á árinu 2023. Með erindinu fylgir umsögn stjórnar ÍBA.
Áheyrnarfulltrúi: Helga Björg Ingvadóttir framkvæmdastjóri ÍBA.Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar fyrir erindið en getur ekki orðið við því.
Frístundastyrkur tómstundaávísun
Málsnúmer 2006040018Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála gerði grein fyrir notkun á frístundastyrk Akureyrarbæjar árið 2022.
Áheyrnarfulltrúi: Helga Björg Ingvadóttir framkvæmdastjóri ÍBA.