Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 962
- Kl. 13:00 - 13:30
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 962
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Arnar Ólafssonverkefnastjóri byggingarmála
- Rebekka Rut Þórhallsdóttirfundarritari
Hlíðarvellir 1 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2024031443Erindi dagsett 27. mars 2024 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. atNorth ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir gagnaveri ásamt stoðrýmum á lóð nr. 1 við Hlíðarvelli. Innkomin gögn eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Helgamagrastræti 5 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild
Málsnúmer 2024021230Erindi dagsett 22. febrúar 2024 þar sem Ragnar Freyr Guðmundsson f.h. Valþórs Inga Einarssonar sækir um breytingar innanhúss í húsi nr. 5 við Helgamagrastræti. Innkomin gögn eftir Ragnar Frey Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Hofsbót 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2022042331Erindi dagsett 3. apríl 2024 þar sem Ásgeir Ásgeirsson f.h. Boxhus ehf., sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Hofsbót. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ásgeir Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Hofsbót 4 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild
Málsnúmer 2024031193Erindi dagsett 21. mars 2024 þar sem Ásgeir Ásgeirsson f.h. Boxhus ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss á húsi nr. 4 við Hofsbót. Innkomin gögn 5. apríl 2024 eftir Ásgeir Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Hvannavellir 10 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2024020847Erindi dagsett 16. febrúar 2024 þar sem Bent Larsen Fróðason fyrir hönd BB bygginga ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 10 við Hvannavelli. Innkomin ný gögn 4. apríl 2024 eftir Bent Larsen Fróðason.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.
Baldursnes 3 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild
Málsnúmer 2023121566Erindi dagsett 20. desember 2023 þar sem Sigríður Magnúsdóttir f.h. Atlantsolíu ehf., sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir rafmagnshleðslubúnaði á lóð nr. 3 við Baldursnes.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Oddeyrargata 6A - fyrirspurn um byggingaráform
Málsnúmer 2023030813Erindi dagsett 8. apríl 2024 þar sem Edda Kamilla Örnólfsdóttir sækir um leyfi til að reisa skjólvegg fyrir sólpall á lóðamörkum allt að 1,8m á hæð, ásamt smáhýsi á lóðamörkum.
Byggingarfulltrúi óskar umsagnar skipulagsráðs um erindið.