Velferðarráð - 1318
- Kl. 14:00 - 16:35
- Hlíð - Glaðheimar
- Fundur nr. 1318
Nefndarmenn
- Heimir Haraldssonformaður
- Róbert Freyr Jónsson
- Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
- Hermann Ingi Arason
- Lára Halldóra Eiríksdóttir
- Sigrún Elva Briemáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Guðrún Ólafía Sigurðardóttirsviðsstjóri fjölskyldusviðs
- Helga Guðrún Erlingsdóttirframkvæmdastjóri ÖA
- Karólína Gunnarsdóttirsviðsstjóri búsetusviðs
- Kristbjörg Björnsdóttirfundarritari
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA)
Málsnúmer 2012080060Lögð fram að nýju drög að reglum um notendastýrða persónulega aðstoð eftir umsagnarferli hjá notendaráði í málaflokki fatlaðra.
Halldóra Kristín Hauksdóttir lögfræðingur á fjölskyldusviði og Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður í félagsþjónustu sátu fundinn undir þessum lið.Velferðarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til bæjarráðs.
Fjárhagsaðstoð 2019
Málsnúmer 2019030386Lögð fyrir til kynningar útgjöld til fjárhagsaðstoðar á árinu 2019.
Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður í félagsþjónustu og Halldóra Kristín Hauksdóttir lögfræðingur á fjölskyldusviði sátu fundinn undir þessum lið.Stefna og áherslur í málefnum einstaklinga með heilabilun/Alzheimer
Málsnúmer 2017080028Hulda Sveinsdóttir heilabilunarráðgjafi hjá Öldrunarheimilum Akureyrar kynnti stöðu á verkefninu Styðjandi samfélag - Heilavinur.
Ingunn Eir Eyjólfsdóttir verkefnastjóri hjá ÖA og Ingi Þór Ágústsson forstöðumaður Austurhlíðar sátu fundinn undir þessum lið.Velferðarráð er Heilavinur af öllu hjarta.
Fylgiskjöl
ÖA - staða dagþjálfunarverkefnis í Austurhlíð
Málsnúmer 2019040310Ingunn Eir Eyjólfsdóttir verkefnastjóri hjá ÖA kynnti áfangaskýrslu um Sveigjanlega dagþjálfun.
Ingi Þór Ágústsson forstöðumaður, Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri og Hulda Sveinsdóttir heilabilunarráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.ÖA - staða dagþjálfunarverkefnis í Austurhlíð
Málsnúmer 2019040310Velferðarráði var kynnt aðstaða dagþjálfunar í Hlíð.