Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Arnheiður Jóhannsdóttir verkefnisstjóri hjá Markaðsstofu ferðamála á Norðurlandi mætti á fund bæjarráðs.
<DIV><DIV>Bæjarráð þakkar Arnheiði fyrir komuna.</DIV></DIV>
Halla Margrét Tryggvadóttir starfsmannastjóri fór yfir rekstrarstöðu sinnar deildar eftir fyrstu mánuði ársins.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð þakkar Höllu Margréti yfirferðina.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Laun í Vinnuskóla Akureyrarbæjar.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Bæjarráð samþykkir að laun unglinga í Vinnuskóla Akureyrarbæjar sumarið 2011 hækki um 4,25% frá fyrra ári og verði sem hér segir: </SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></I> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">8. bekkur (14 ára) kr. 374</SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt"></SPAN></I><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">9. bekkur (15 ára) kr. 427</SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">10. bekkur (16 ára) kr. 562</SPAN></I></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><I><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">10,17% orlof er innifalið. </SPAN></I></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Halla Margrét Tryggvadóttir starfsmannastjóri kynnti þátttöku Akureyrarbæjar í verkefninu.
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð þakkar Höllu Margéti fyrir kynninguna.</DIV></DIV></DIV>
1. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 29. júní 2011:\nErindi dags. 15. maí 2011 þar sem Fríða Stefánsdóttir f.h. Reisum ehf, kt. 470809-0270, sækir um deiliskipulagsbreytingu á lóð nr. 5 við Tónatröð þ.e. að breyta húsgerð úr E1 (kjallara, hæð og ris) í E3 (hæð og ris).\nÞar sem um óverulega breytingu á gildandi deiliskipulagi er að ræða leggur skipulagsnefnd til við bæjarstjórn að tillagan verði grenndarkynnt skv. 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.\nBæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 9. lið fundargerðar bæjarstjórnar 7. júní 2011.
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu skipulagsnefndar.</DIV></DIV>
3. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 29. júní 2011:\nLögð er fram tillaga að nýrri samþykkt um skilti í lögsagnarumdæmi Akureyrarkaupstaðar.\nSkipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkt um skilti verði samþykkt og bæjarlögmanni falið að annast gildistöku hennar.\nBæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 9. lið fundargerðar bæjarstjórnar 7. júní 2011.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu skipulagsnefndar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
4. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 29. júní 2011:\nStaðgengill skipulagsstjóra leggur fram tillögu að skipulagslýsingu vegna deiliskipulags Dalsbrautar. Um er að ræða í einu skjali skipulagslýsingu, matslýsingu og tilkynningu framkvæmdar unna af X2 hönnun-skipulagi ehf, dags. 30. maí 2011.\nMeirihluti skipulagsnefndar leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði kynnt almenningi, leitað verði umsagnar Skipulagsstofnunar og annarra umsagnaraðila um skipulagslýsinguna og framkvæmdin verði tilkynnt í samræmi við 6. gr. laga um umhverfismat.\nEdward H. Huijbens V-lista sat hjá við afgreiðslu málsins.\nBæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 9. lið fundargerðar bæjarstjórnar 7. júní 2011.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Ólafur Jónsson D-lista lagði fram svohljóðandi tillögu:<BR></SPAN><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Í ljósi þess að L-listinn hefur svikið stóra kosningaloforðið um að leggja Dalsbraut að hluta til í stokk tel ég eðlilegt og nauðsynlegt að nýjar hönnunarforsendur götunnar komi fyrir bæjarstjórn til umræðu og afgreiðslu, enda hér um algjöra kúvendingu að ræða af hálfu L-listans.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Þegar síðan við bætist að þær hönnunarforsendur sem nú liggja fyrir bæjarráði eru mjög óljósar er<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>varða veigamikil atriði s.s. hámarkshraða og hljóðvist er enn mikilvægara að umræða um þær fari fram í bæjarstjórn í heyranda hljóði þannig að skýr afstaða allra bæjarfulltrúa komi fram um skipulagsforsendur götunnar. Hér er um gamalt og erfitt deilumál að ræða sem oft hefur ratað á bæjarstjórnarfundi og tíðum verið kosningamál, því er það<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>óásættanlegt að fyrirliggjandi skipulagsforsendur séu afgreiddar af innan við helmingi kjörinna fulltrúa í bæjarstjórn. Þá liggur heldur ekki fyrir hvernig bærinn hyggst koma til móts við íþróttafélagið KA vegna þeirrar skerðingar og breytinga sem verða á þeirra svæði með tilkomu Dalsbrautar.<BR></SPAN><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Ég legg því til að afgreiðslu á þessari skýrslu um skipulagsforsendur Dalsbrautar verði vísað til fyrsta fundar bæjarstjórnar eftir sumarfrí til umræðu og afgreiðslu. </SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS"></SPAN>Tillagan var felld með þremur atkvæðum fulltrúa L-lista. <BR>Ólafur Jónsson D-lista greiddi tillögunni atkvæði og Hermann Jón Tómasson S-lista sat hjá við afgreiðslu tillögunnar. </P></DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Ólafur Jónsson D-lista lagði fram svohljóðandi tillögu:<BR></SPAN><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS">Legg til að hámarkshraði á væntanlegri Dalsbraut milli Miðhúsabrautar og Þingvallastrætis verði 30 km/klst.</SPAN></P><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS"><DIV>Tillagan var felld með þremur atkvæðum fulltrúa L-lista. </DIV><DIV>Ólafur Jónsson D-lista greiddi tillögunni atkvæði og Hermann Jón Tómasson S-lista sat hjá við afgreiðslu tillögunnar.</DIV><DIV></SPAN> </DIV></DIV><DIV>Meirihluti bæjarráðs samþykkir tillögu skipulagsnefndar. </DIV><DIV>Ólafur Jónsson D-lista sat hjá við afgreiðslu.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Hermann Jón Tómasson S-lista óskar bókað:<BR>Dalsbraut er mikilvæg samgöngubót fyrir íbúa Akureyrar, sérstaklega íbúa í nýjasta hverfi bæjarins, Naustahverfi. Ég styð þess vegna hugmyndir um að hefja lagningu götunnar á næsta ári en legg höfuðáherslu á að horft verði til öryggis gangandi vegfaranda við skipulagningu hennar. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Ólafur Jónsson D-lista óskar bókað:<BR>Í ljósi þess að verkfræðiúttekt frá í vor sýnir að ekki sé þörf á lagningu Dalsbrautar vegna umferðarþunga í fyrirséðri framtíð, en aftur á móti að lagning götunnar muni létta umferð á öðrum nærliggjandi götum og stytta vegalengdir og eins mynda heilsteyptara umferðarkerfi, tel ég eðlilegt að hámarkshraði á Dalsbraut milli Miðhúsabrautar og Þingvallastrætis verði 30 km/klst í stað 50 km/klst. Ég bendi á að mestur þungi umferðarinnar mun koma úr Naustahverfi þar sem hámarkshraði er 30 km/klst. Flestir þeir íbúar sem hafa talað fyrir nauðsyn þess að leggja Dalsbraut hafa líka aðallega bent á mikilvægi þess að stytta leiðir og spara eldsneyti en ekki að sérstök þörf sé á að leysa umferðarþunga. Með því að færa þennan liðlega 1000 m langa spotta í 30 km/klst hámarkshraða næst aukið umferðaröryggi, betri hljóðvist og góður möguleiki á almennri sátt um lagningu götunnar. Ég tel líka nauðsynlegt að samningar við íþróttafélagið KA hefðu legið fyrir á þessu stigi varðandi framtíðar fyrirkomulag á þeirra íþróttasvæði sem óneitanlega skerðist við þessa framkvæmd og setur íþróttastarf á svæðinu í ákveðið uppnám næstu árin. Ég get því ekki samþykkt þessar skipulagsforsendur fyrir Dalsbraut að þessu óbreyttu.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fulltrúar L-lista óska bókað:<BR>Fulltrúar L-lista vilja benda á að hér er aðeins um skipulagslýsingu að ræða og þar kemur fram að: "Hönnunarhraði Dalsbrautar er 50 km/klst en þó er gert ráð fyrir að hámarkshraði götunnar í nánd við Lundarskóla verði 30 km/klst, a.m.k. á skólatíma."</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 29. júní 2011:\nVinnuhópur um deiliskipulag reitsins leggur fram tillögu að skipulagslýsingu unna af Árna Ólafssyni, Teiknistofu arkitekta.\nSkipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði kynnt almenningi og leitað verði umsagnar Skipulagsstofnunar og annarra umsagnaraðila um skipulagslýsinguna. \n\nEdward H. Huijbens V-lista óskaði bókað: Við gerð deiliskipulags á þessum reit er nauðsynlegt að horfa til miðbæjarskipulags í heild sinni og er nauðsynlegt að horfa til varanlegra framtíðarlausna fyrir umferðamiðstöð. Núverandi hugmyndir um að setja hana sunnan Austurbrúnar ganga ekki að mati fulltrúa V-lista. Einnig leggur fulltrúi V-lista áherslu á að göngu- og hjólastígur fái skilgreindan sess, sem tengist heildarmynd af gönguleiðum á svæðinu.\nBæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 9. lið fundargerðar bæjarstjórnar 7. júní 2011.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?>Ólafur Jónsson D-lista leggur fram eftirfarandi tillögu:<BR></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?>Sú verkáætlun sem hér er til afgreiðslu fyrir Drottningarbrautarreitinn byggir að öllu leyti á hugmyndum og stefnu um miðbæinn sem kemur fram í aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018. L-listinn boðaði endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins og að ná þyrfti góðri sátt um skipulag miðbæjarins frá Samkomuhúsinu í suðri að Gránufélagsgötu í norðri. Ekkert bólar á þeirri endurskoðun og ekki var mikið að heyra um stefnu meirihlutans um skipulag miðbæjarins í umræðu um skýrslu formanns skipulagsnefndar á dögunum í bæjarstjórn. Meirihlutinn hefur ekki komið fram með neina heildarsýn eða stefnu í þessu mikilvæga skipulagsmáli. Hér er um stórt og mikið mál að ræða sem hefur valdið deilum í bæjarfélaginu og greinilega ekki full sátt um. Þessi mál á að ræða í bæjarstjórn í heyranda hljóði. Hér er einnig margt óljóst varðandi veigamikil atriði s.s. fyrirkomulag umferðarmiðstöðvar og eins atriði er varðar bílastæðamál, stækkun miðbæjarsvæðis og/eða ný svæði fyrir verslun og þjónustu. Í ljósi þessa er það algjörlega óásættanlegt að farið sé af stað með þessa vinnu án umræðu í bæjarstjórn. Ég legg því til að umræðu og afgreiðslu þessarar verkáætlunar fyrir deiliskipulagsvinnu Drottningarbrautarreitar verði vísað til fyrsta fundar bæjarstjórnar eftir sumarleyfi. </SPAN></DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?></SPAN> </DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?>Tillagan var felld með þremur atkvæðum fulltrúa L-listans. </SPAN></DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?>Ólafur Jónsson D-lista greiddi tillögunni atkvæði og Hermann Jón Tómasson S-lista sat hjá við afgreiðslu.</DIV></SPAN><DIV> </DIV></DIV><DIV>Meirihluti bæjarráðs samþykkir tillögu skipulagsnefndar. </DIV><DIV>Ólafur Jónsson D-lista sat hjá við afgreiðslu.</DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?><DIV><BR>Hermann Jón Tómasson S-lista og Guðmundur Baldvin Guðmundsson B-lista óska bókað: <BR></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?>Við lýsum ánægju okkar með að vinna við skipulag miðbæjarins er nú endurvakin. Það er þó grundvallaratriði að horfa til miðbæjarsvæðisins í heild við þessa vinnu til að tryggja að uppbygging í miðbænum samræmist þörfum og vilja íbúa og atvinnulífs. Skipulag Drottningarbrautarreits þarf að taka mið af þeirri heildarmynd og erfitt er að taka afstöðu til skipulagstillagna fyrir reitinn meðan heildarstefna um uppbyggingu á svæðinu er ekki ljós. Þess vegna hvetjum við meirihluta L-listans til þess að efna nú þegar til samráðs um skipulag miðbæjarins í heild þannig að skýr sýn um framtíðaruppbyggingu miðbæjarins liggi fyrir áður en deiliskipulag þessa reits kemur til afgreiðslu bæjarstjórnar.</SPAN></DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?></SPAN> </DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?>Andrea Hjálmsdóttir óskar bókað:<BR>Ítreka að við gerð deiliskipulagsins er nauðsynlegt að horfa til miðbæjarskipulagsins í heild sinni og varanlegra framtíðarlausna á miðbæjarsvæðinu.</SPAN></DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV>
Erindi dags. 22. júní 2011 frá Hrefnu G. Torfadóttur f.h. Knattspyrnufélags Akureyrar varðandi kalskemmdir á knattspyrnuvöllum félagsins. Óskað er eftir því að Akureyrarbær komi til móts við félagið vegna þessara auknu fjárútláta og leggi félaginu til sem nemur 950.000 krónum, sem er viðbótarkostnaður vegna þess mikla tjóns sem félagið hefur orðið fyrir. Jafnframt er óskað eftir því að Akureyrarbær flýti framkvæmdum við væntanlegan gervigrasvöll á félagssvæði KA um eitt ár þannig að ráðist verði í jarðvegsframkvæmdir á svæðinu strax í haust og völlurinn lagður gervigrasi vorið 2012.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð vísar ósk KA um styrk að upphæð kr. 950.000 vegna kalskemmda á knattspyrnuvöllum félagsins til umsagnar íþróttaráðs.</DIV><DIV>Varðandi ósks KA um að flýta framkvæmdum við gervigrasvöll óskar bæjarráð eftir framkvæmda- og kostnaðaráætlun vegna verksins.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Lögð fram tillaga um kaup á Þrastarlundi 3.
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir kaupin.</DIV></DIV></DIV>