Skólanefnd - 17
- Kl. 14:00 - 16:30
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 17
Nefndarmenn
- Preben Jón Péturssonformaður
- Anna Sjöfn Jónasdóttir
- Sigríður María Hammer
- Helgi Vilberg Hermannsson
- Sædís Gunnarsdóttir
- Gerður Jónsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Narfasonáheyrnarfulltrúi
- Valur Sæmundssonáheyrnarfulltrúi
- Árni Konráð Bjarnasonrekstrarstjóri
- fulltrúi skólastjóra
- Lilja Þorkelsdóttirfulltrúi grunnskólakennara
- Guðbjörg Anna Björnsdóttirfulltrúi foreldra grunnskólabarna
- Kristlaug Þ Svavarsdóttirfulltrúi leikskólastjóra
- Helga María Harðardóttirfulltrúi leikskólakennara
- Guðrún Elva Lárusdóttirfulltrúi foreldra leikskólabarna
- Karl Frímannssonfræðslustjóri ritaði fundargerð
Fræðslu- og uppeldismál - rekstur 2012
Málsnúmer 2012050017Rekstrarstaða fræðslu- og uppeldismála 26. október 2012
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Skólanefnd óskar eftir áliti skólastjóra tónlistarskóla, leik- og grunnskóla á fjárhagsáætlun 2013 fyrir hverja stofnun. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><o:p> </o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Gerður Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi B-lista bókaði eftirfarandi: <o:p></o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Ég lýsi yfir áhyggjum vegna þess hversu málaflokknum virðist hafa verið þröngur stakkur skorinn í fjárhagsáætlun yfirstandandi árs og hvet skólanefnd til að tryggja skólamálum nægt fjármagn næsta ár. Að öðrum kosti blasir við veruleg þjónustuskerðing.<o:p></o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><o:p> </o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Fulltrúar L-listans í skólanefnd bókuðu eftirfarandi: <o:p></o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Við fjárhagsáætlanavinnu fyrir árið 2013 hefur verið haft að leiðarljósi að tryggja skólum það fjármagn sem þarf til að viðhalda núverandi þjónustustigi.<o:p></o:p></P></DIV></DIV></DIV>
Gjaldskrármál vegna útleigu á húsnæði grunnskóla
Málsnúmer 2011090071Tillaga að gjaldskrá vegna afnota og útleigu á grunnskólum.
<DIV><DIV><DIV>Skólanefnd samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá.</DIV></DIV></DIV>
Opnunartími leikskóla
Málsnúmer 20090400283. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 11. október 2012, sem bæjarráð 18. október sl. vísaði til skólanefndar:\nElsa Pétursdóttir mætti í viðtalstíma bæjarfulltrúa. Erindi hennar varðar opnunartíma leikskóla.
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Skólanefnd er sammála um að með samþykkt nefndarinnar frá 11. apríl 2012 þá sé það í ákvörðunarvaldi hvers leikskólastjóra hvort opnunartími verði lengdur.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Sjá nánar skýrslu stýrihóps á heimasíðu skóladeilda: <SPAN style="FONT-SIZE: 8pt"><A href="http://www.akureyri.is/static/files/skoladeild/stjornkerfi/skyrslur/Styrihopur_minnisblad_loka_mars_2012.pdf">http://www.akureyri.is/static/files/skoladeild/stjornkerfi/skyrslur/Styrihopur_minnisblad_loka_mars_2012.pdf</A></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt"><o:p></o:p></SPAN></P><A href="http://www.akureyri.is/static/files/skoladeild/stjornkerfi/skyrslur/Styrihopur_minnisblad_loka_mars_2012.pdf"></A></DIV></DIV></DIV>
Skólastefna Akureyrarbæjar
Málsnúmer 2003060065Tillaga um endurskoðun á skólastefnu Akureyrarbæjar.
<DIV><DIV><DIV>Skólanefnd felur fræðslustjóra að vinna að málinu.</DIV></DIV></DIV>
Starfsáætlun skólanefndar 2013
Málsnúmer 2012070054Fundardagskrá skólanefndar árið 2013 lögð fram til kynningar.
<DIV><DIV> </DIV></DIV>