Beint í efni

Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

  • Kl. 14:00 - 16:28
  • Glerárgata 26, kálfur, fundarherbergi
  • Fundur nr. 1381

Nefndarmenn

    • Hulda Elma Eysteinsdóttirformaður
    • Lára Halldóra Eiríksdóttir
    • Hólmgeir Karlsson
    • Guðbjörg Anna Björnsdóttir
    • Snæbjörn Ómar Guðjónsson
    • Elsa María Guðmundsdóttiráheyrnarfulltrúi

Starfsmenn

    • Guðrún Ólafía Sigurðardóttirsviðsstjóri velferðarsviðs
    • Karólína Gunnarsdóttirþjónustustjóri velferðarsviðs
    • Hanna Rún Hilmarsdóttirfundarritari
    • Kristín Birna Kristjánsdóttirfundarritari
Tinna Guðmundsdóttir F-lista og varamaður boðuðu forföll.
  • Velferðarráð - rekstraryfirlit 2023

    Málsnúmer 2023011181

    Lagt fram til kynningar yfirlit yfir rekstur velferðarsviðs á árinu 2023.

    Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður skrifstofu velferðarsviðs sat fundinn undir þessum lið.

  • Fjárhagsaðstoð 2023

    Málsnúmer 2023011182

    Lagt fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð á árinu 2023.

    Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður skrifstofu velferðarsviðs sat fundinn undir þessum lið.

  • Sérstakur húsnæðisstuðningur 2023

    Málsnúmer 2023110147

    Lagðar fram til samþykktar reglur um sérstakan húsnæðisstuðning með breytingum í samræmi við það sem samþykkt var í velferðarráði 24. janúar sl.

    Velferðarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til bæjarstjórnar.

  • Starfsáætlun velferðarsviðs 2024

    Málsnúmer 2024020264

    Lögð fram til samþykktar drög að starfsáætlun velferðarsviðs fyrir árið 2024.

    Velferðarráð samþykkir framlagða starfsáætlun fyrir árið 2024 fyrir sitt leyti.

  • Málefni einstaklinga með heilabilun

    Málsnúmer 2024020214

    Tekin upp umræða um málefni einstaklinga með heilabilun að beiðni Elsu Maríu Guðmundsdóttur S-lista.

    Bergdís Ösp Bjarkadóttir forstöðumaður stuðningsþjónustu sat fundinn undir þessum lið.

    Velferðarráð felur sviðsstjóra og formanni að funda með forsvarsaðilum hópsins til að fara yfir erindið.

  • AA samtökin á Akureyri

    Málsnúmer 2024020543

    Málefni AA samtakanna tekin til umræðu að beiðni Elsu Maríu Guðmundsdóttur S-lista.

    Velferðarráð gerir sér grein fyrir mikilvægi þess góða starfs sem unnið er hjá AA-samtökunum og leggur áherslu á að ásættanleg lausn á húsnæðismálum þeirra finnist.



    Elsa María Guðmundsdóttir S-lista leggur fram eftirfarandi bókun. Snæbjörn Guðjónsson V-lista tekur undir bókunina:



    Afar brýnt er að finna AA-samtökunum samastað á Akureyri, í stað þess húsnæðis í eigu Akureyrarbæjar sem nú er ónýtt, enda standa samtökin fyrir mikilvægri þjónustu fyrir fjölbreyttan hóp fólks í fíknivanda.