Umhverfis- og mannvirkjaráð - 11
- Kl. 08:15 - 10:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 11
Nefndarmenn
- Ingibjörg Ólöf Isaksenformaður
- Eiríkur Jónsson
- Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir
- Gunnar Gíslason
- Þorsteinn Hlynur Jónsson
- Hermann Ingi Arasonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Guðríður Friðriksdóttirsviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður tæknideildar
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
Slökkvilið - beiðni um kaup á bílum
Málsnúmer 2017040039Lögð fram tilboð sem bárust í þjónustubifreið fyrir Slökkviliðið. Alls bárust tvö tilboð:
Bjóðendur upphæð % af áætlun
Hekla hf 8.662.680 99,8%
BL 9.008.511 103,8%
Kostnaðaráætlun 8.680.000 100%
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að samið verði við lægstbjóðanda Heklu hf.
Umhverfismiðstöð - malbiksfræsari
Málsnúmer 2017050112Lögð fram til kynningar kaup á malbiksfræsara fyrir 11 milljónir króna án vsk.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir kaupin.
Reiðleiðir í landi Akureyrarbæjar
Málsnúmer 2017020055Lögð fram til kynningar drög að samningum við Hestamannafélagið Létti og Golfklúbb Akureyrar vegna moldarlosunar við golfvöllinn.
Molta pappírstætari
Málsnúmer 2017010100Lögð fram drög að samningi við Moltu dagsett 18. maí 2017 um kaup á pappírstætara.
Beiðni um endurnýjun sviðsbúnaðar og tækja í Samkomuhúsi
Málsnúmer 2017050022Lögð fram beiðni frá stjórn Akureyrarstofu um fjármagn til endurnýjunar sviðsbúnaðar og tækja fyrir Samkomuhúsið að upphæð 20 milljónir króna.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir búnaðarkaup að upphæð 10 milljónir króna.
Þorsteinn Hlynur Jónsson Æ-lista sat hjá við afgreiðslu málsins.Sundlaug Akureyrar - endurnýjun rennibrauta og sundlaugarsvæðis
Málsnúmer 2014020207Lögð fram stöðuskýrsla 2 vegna framkvæmdanna dagsett 18. maí 2017.
Hlíð álma 3 - utanhússmálun 2017
Málsnúmer 2017050102Lögð fram tilboð sem bárust í utanhússmálun á álmu 3 í Hlíð. Alls bárust þrjú tilboð:
GÞ málverk ehf 14.166.550 115,0%
Litblær ehf 11.439.400 92,8%
Málaram þinn/SNS málun 18.932.555 153,7%
Kostnaðaráætlun 12.321.727 100%Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að samið verði við lægstbjóðanda Litblæ ehf.
Umhverfis- og mannvirkjasvið - starfsmannamál
Málsnúmer 2017050113Rætt um starfsmannamál á umhverfis- og mannvirkjasviði.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að fela sviðsstjóra að auglýsa 2 störf hjá sviðinu.