Framkvæmdaráð - 281
- Kl. 08:15 - 10:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 281
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Jónssonáheyrnarfulltrúi
- Kristín Þóra Kjartansdóttiráheyrnarfulltrúi
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonforstöðumaður umhverfismála
Fjárhagsáætlun 2014 - framkvæmdadeild
Málsnúmer 2013090299Unnið að gerð framkvæmdaáætlunar fyrir árið 2014.
<DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir framlagða framkvæmdaáætlun.</DIV></DIV>
Umhverfisátak
Málsnúmer 2012080082Tillögur framkvæmdadeildar um verkefni umhverfisátaks 2014 lagðar fram til kynningar. Einnig kynntar verklagsreglur fyrir hverfisnefndir vegna umhverfisátaks.
<DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir framlögð verkefni í umhverfismálum sbr. tillögur dags. 10. febrúar 2014. </DIV><DIV>Einnig samþykkir ráðið framlagðar verklagsreglur fyrir hverfisnefndir/ráð.</DIV></DIV>
Svæði fyrir geymsluaðstöðu
Málsnúmer 2013010288Erindi frá skipulagsnefnd dags. 17. janúar 2014 þar sem óskað er eftir afstöðu framkvæmdaráðs um geymslusvæði fyrir verktaka.
<DIV><DIV>Framkvæmdaráð hefur ekki í hyggju að reka geymslusvæði fyrir einstaklinga og verktaka.</DIV></DIV>
Útseld vinna - tímagjald
Málsnúmer 2014020069Lögð fram tillaga Þorvaldar Helga Auðunssonar slökkviliðsstjóra um nýtt tímagjald á útseldri vinnu slökkviliðsins.
<DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir tillögur að nýju tímagjaldi. Ný gjaldskrá fyrir útselda vinnu slökkviliðsins verður kr. 8.219.</DIV></DIV>