Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 886
20.10.2022
Hlusta
- Kl. 13:00 - 13:50
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 886
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Arnar Ólafssonverkefnastjóri byggingarmála
- Þórunn Vilmarsdóttirfundarritari
Austursíða 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir mathöll
Málsnúmer 2022050169Erindi dagsett 19. október 2022 þar sem Baldur Ólafur Svavarsson fyrir hönd Norðurtorgs ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir mathöll á lóð nr. 2 við Austursíðu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Baldur Ólaf Svavarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Dvergaholt 5-9 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2022050528Erindi dagsett 19. október 2022 þar sem Haraldur S. Árnason sækir breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 5-9 við Dvergaholt. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.