Bæjarstjórn - 3323
- Kl. 16:00 - 17:27
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3323
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórsson1. varaforseti
- Hlín Bolladóttir
- Sigurður Guðmundsson
- Brynjar Davíðsson
- Halla Björk Reynisdóttir
- Helgi Snæbjarnarson
- Sigríður María Hammer
- Hermann Jón Tómasson
- Ólafur Jónsson
- Petrea Ósk Sigurðardóttir
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
- Heiða Karlsdóttirfundarritari
Áfangar í átt til jafnréttis kynjanna - kvenréttindadagurinn 19. júní 2012
Málsnúmer 2012020092Hlín Bolladóttir bæjarfulltrúi minntist þess að nú eru 30 ár frá því konur urðu í fyrsta sinn fleiri en ein í bæjarstjórn Akureyrar.\nAf því tilefni var þeim þremur konum sem sátu sem kjörnir fulltrúar í bæjarstjórn fyrir 30 árum boðið að sitja fund bæjarstjórnar í dag. Sigfríður Þorsteinsdóttir og Úlfhildur Rögnvaldsdóttir mættu til fundarins, en auk þeirra sat Valgerður H. Bjarnadóttir í bæjarstjórn á þeim tíma.
<DIV></DIV>
Bæjarstjórn Akureyrar - skoðunarmenn reikninga
Málsnúmer 2010060027Samkvæmt nýjum sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 er ekki gert ráð fyrir að bæjarstjórn kjósi skoðunarmenn reikninga.\nMeð vísan til þess er lögð fram tillaga um að leysa skoðunarmenn reikninga hjá Akureyrarbæ frá störfum.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að Gunnar Jónsson og Unnsteinn Jónsson og varamenn þeirra Hafdís Freyja Rögnvaldsdóttir og Hanna Dögg Maronsdóttir verði leyst frá störfum sem skoðunarmenn reikninga.Drottningarbraut, siglingaklúbburinn Nökkvi - deiliskipulagsbreyting
Málsnúmer SN0900903. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 13. júní 2012:\nVinnuhópur vegna deiliskipulagsgerðar á félagssvæði Nökkva fundaði þann 12. júní 2012 um tillögu að deiliskipulagi svæðisins og leggur til að tillagan verði send skipulagsnefnd til umfjöllunar.\nLögð fram tillaga að deiliskipulagsbreytingu á svæði Nökkva, félags siglingarmanna á Akureyri. Tillagan er dags. 13. júní 2012 og unnin af Teikn á lofti ehf.\nSkipulagsnefnd samþykkir að tillögunni verði breytt á þann veg að um heildarendurskoðun á skipulaginu verði að ræða og eldra deiliskipulag verði fellt úr gildi.\nSkipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan þannig breytt verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
<DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV>
Gata mánans 4 - breyting á deiliskipulagi
Málsnúmer 20120301366. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 13. júní 2012:\nErindi dags. 12. mars 2012 frá Árna Árnasyni þar sem hann f.h. Eimskipa Íslands ehf, kt. 421104-3520, leggur fram fyrirspurn um hvort leyfi fengist til að stækka húsið Gata mánans 4 um 4 m til norðurs. \nErindið var grenndarkynnt þann 9. maí og lauk kynningunni 6. júní 2012. Ein athugasemd barst.\n1) Óskar B. Hauksson f.h. Tryggingarmiðstöðvarinnar (TM) sem hafnar breytingartillögunni án raka.\nSamþykki eigenda fjögurra húsa á breytingunni barst með tölvupósti 12. júní 2012.\nSkipulagsnefnd getur ekki tekið afstöðu til athugasemdarinnar þar sem efnisleg rök fyrir höfnun liggja ekki fyrir. \nSkipulagsnefnd leggur því til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt og skipulagsstjóra falið að annast gildistöku hennar.
<DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV>
Gatnagerðargjöld - breytingar
Málsnúmer 20120600628. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 13. júní 2012:\nFormaður skipulagsnefndar leggur fram tillögu að breytingum á gjaldskrá gatnagerðargjalda. Breytingarnar eru tvíþættar:\nAnnarsvegar er lagt til að 20% afsláttur frá gatnagerðargjaldi skv. gjaldskrá verði framlengdur til 30. júní 2013 eða í eitt ár og hinsvegar að gatnagerðargjaldskráin verði tengd á ný við vísitölu byggingarkostnaðar og munu því upphæðir breytast mánaðarlega í takt við vísitöluna hverju sinni.\nSkipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt og bæjarlögmanni falið að annast gildistöku hennar með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda.
<DIV><DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
Samþykkt um búfjárhald í Akureyrarkaupstað - endurskoðun
Málsnúmer 2010080055Lögð fram á ný tillaga að nýrri búfjársamþykkt, eftir endurskoðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins.
<DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS><?xml:namespace prefix = o /><o:p><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS>Bæjarstjórn samþykkir framlagða búfjársamþykkt með 9 atkvæðum gegn atkvæði Sigurðar Guðmundssonar A-lista.</SPAN></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS><o:p><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS" lang=IS>Fjarverandi var Hlín Bolladóttir L-lista.</SPAN></P></o:p></SPAN></DIV>
Forsetakosningar 30. júní 2012 - undirkjörstjórnir
Málsnúmer 2012040028Lagður fram listi með nöfnum þrjátíu og sex aðalmanna og þrjátíu og sex varamanna í undirkjörstjórnir við forsetakosningar 30. júní 2012.
Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa á lýsti forseti þetta fólk réttkjörið sem aðal- og varamenn í undirkjörstjórnir.
Stefnuumræða/stöðuskýrsla í bæjarstjórn 2012 - stjórn Akureyrarstofu
Málsnúmer 2012010347Starfsáætlun/stöðuskýrsla stjórnar Akureyrarstofu.\nHalla Björk Reynisdóttir formaður stjórnar Akureyrarstofu gerði grein fyrir áætluninni.\nAlmennar umræður urðu í kjölfarið.
<P> </P>
Skýrsla bæjarstjóra
Málsnúmer 2010090095Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri fór yfir helstu atriði í störfum sínum frá síðasta bæjarstjórnarfundi.
<DIV></DIV>