Umhverfis- og mannvirkjaráð - 88
- Kl. 08:15 - 10:43
- Fjarfundur
- Fundur nr. 88
Nefndarmenn
- Andri Teitssonformaður
- Unnar Jónsson
- Sigurjón Jóhannesson
- Berglind Bergvinsdóttir
- Tryggvi Már Ingvarsson
- Jana Salóme I. Jósepsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Guðríður Friðriksdóttirsviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs
- Steindór Ívar Ívarssonforstöðumaður viðhaldsdeildar
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður nýframkvæmda
- Hildigunnur Rut Jónsdóttirforstöðumaður umhverfis- og sorpdeildar
- Hrafn Svavarssonrekstrarstjóri SVA og Ferliþjónustu
- Ketill Sigurður Jóelssonverkefnastjóri ritaði fundargerð
Miðhúsabraut - frárein að Bónus
Málsnúmer 2019110461Lagt fram skilamat dagsett 28. október 2020 varðandi framkvæmd á að- og fráreinum á Miðhúsabraut við Bónus.
Jónas Valdimarsson verkefnastjóri hönnunar- og tæknideildar sat fundinn undir þessum lið.Sjafnargata, Hörgárbraut - stígar
Málsnúmer 2020080609Lögð fram stöðuskýrsla dagsett 28. október 2020 varðandi framkvæmd á Sjafnargötu- og Hörgárbrautarstígum.
Jónas Valdimarsson verkefnastjóri hönnunar- og tæknideildar sat fundinn undir þessum lið.Ófyrirséð viðhald 2021-2022
Málsnúmer 2020100825Fyrirhugað útboð á ófyrirséðu viðhaldi kynnt fyrir ráðinu.
Efniskaup UMSA 2021-2022
Málsnúmer 2020100826Fyrirhugað útboð á efniskaupum UMSA kynnt fyrir ráðinu.
Reglubundið eftirlit með brunavörnum 2020-2022
Málsnúmer 2020100827Fyrirhugað útboð á reglubundnu eftirliti með brunavörnum kynnt fyrir ráðinu.
Steinefni fyrir malbik - útboð 2018
Málsnúmer 2018040274Lagt fram minnisblað dagsett 29. október 2020 varðandi framlengingu á samningi um steinefni fyrir malbik og jöfnunarlög.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að samningurinn verði framlengdur um eitt ár.
Snjómokstur 2020-2021
Málsnúmer 2020100385Lagt fram minnisblað dagsett 29. október 2020 varðandi hugmyndir að betrumbótum við framkvæmd snjómoksturs.
Fjárhagsáætlun umhverfis- og mannvirkjasviðs 2021
Málsnúmer 2020080605Framkvæmdaáætlun 2021 lögð fram ásamt minnisblaði dagsettu 26. október 2020 varðandi sparnað og kostnað utan ramma 2021 og orðabreytingu á gjaldskrá fyrir moldarlosunarsvæðið á Jaðri.