Samfélags- og mannréttindaráð - 111
- Kl. 17:00 - 19:00
- Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 111
Nefndarmenn
- Hlín Bolladóttirformaður
- Heimir Haraldsson
- Tryggvi Þór Gunnarsson
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Regína Helgadóttir
- Friðbjörg J Sigurjónsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórsdóttiráheyrnarfulltrúi
- María Hólmfríður Marinósdóttiráheyrnarfulltrúi
- Katrín Björg Ríkarðsdóttirfundarritari
Fjárhagsáætlun 2013 - samfélags- og mannréttindamál
Málsnúmer 2012060197Farið yfir tillögur bæjarráðs að tekju- og fjárhagsrömmum fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.
<DIV><DIV>Samfélags- og mannréttindaráð felur framkvæmdastjóra að koma á framfæri þeim athugasemdum sem fram komu á fundinum.</DIV></DIV>
Móttöku- og kynningardagur fyrir nýja íbúa
Málsnúmer 2012060209Áframhaldandi undirbúningur móttöku- og kynningardags fyrir nýja íbúa bæjarins í tilefni 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar.
<DIV></DIV>
Jafnréttisstofa - beiðni um afhendingu á skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála
Málsnúmer 2012070136Lagt fram til kynningar bréf dags. 27. júlí 2012 frá Ingibjörgu Elíasdóttur f.h. Jafnréttisstofu þar sem óskað er eftir skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála. Skilafrestur er til 31. október 2012.
<DIV></DIV>
Landsfundur jafnréttisnefnda 2012
Málsnúmer 2012080027Lögð fram til kynningar tilkynning frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um að landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga verði haldinn á Akranesi 14. september nk.
<DIV></DIV>
Súlur, björgunarsveitin á Akureyri - samningur
Málsnúmer 2011030171Lagður fram samningur við Súlur, björgunarsveitina á Akureyri um styrk til eins árs.
<DIV>Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir samninginn.</DIV>
Forvarnamál - 2011-2012
Málsnúmer 2012040062Til fundarins mætti Jóhannes Óli Ragnarsson forsvarsmaður Sólskinsbarna - samtaka gegn einelti á Akureyri og sagði frá fyrirhuguðu starfi samtakanna.
<DIV><DIV><DIV>Samfélags- og mannréttindaráð þakkar Jóhannesi fyrir kynninguna.</DIV></DIV></DIV>