Fræðsluráð - 27
02.03.2020
Hlusta
- Kl. 13:30 - 15:00
- Fundarsalur 1. hæð Glerárgötu 26
- Fundur nr. 27
Nefndarmenn
- Ingibjörg Ólöf Isaksenformaður
- Þorlákur Axel Jónsson
- Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
- Rósa Njálsdóttir
- Þórhallur Harðarson
- Þuríður Sólveig Árnadóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Karl Frímannssonsviðsstjóri fræðslusviðs
- Árni Konráð Bjarnasonforstöðumaður rekstrardeildar
- Anna Lilja Sævarsdóttirfulltrúi leikskólastjóra
- Atli Þór Ragnarssonfulltrúi foreldra leikskólabarna
- Hafdís Ólafsdóttirfulltrúi leikskólakennara
- Hildur Lilja Jónsdóttirfulltrúi ungmennaráðs
- Jóhann Gunnarssonfulltrúi foreldra grunnskólabarna
- María Aðalsteinsdóttirfulltrúi grunnskólakennara
- Erna Rós Ingvarsdóttirfundarritari
Bryndís Valgarðsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra boðaði forföll.
Ytra mat á grunnskólum 2015-2020
Málsnúmer 2015050045Skýrsla um ytra mat á Hlíðarskóla 2020 lagt fram til kynningar.
Bætt starfsumhverfi - erindi frá 6. deild Félags leikskólakennara
Málsnúmer 2020020644Erindi frá 6. deild Félags leikskólakennara lagt fram til kynningar.
Fylgiskjöl
Búnaðarkaup í leik-, grunn- og tónlistarskóla árið 2020
Málsnúmer 2020020408Forstöðumaður rekstrar lagði fram endurskoðaða tillögu að búnaðarkaupum í leik- og grunnskólum 2020.
Fræðsluráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu og greiðslu á lausafjárleigu vegna kaupanna.
Rekstur fræðslumála 2020
Málsnúmer 2020010575Forstöðumaður rekstrar gerði grein fyrir rekstrarstöðu fræðslumála í janúar 2020.
Yfirlit um yfirvinnu stofnana á fræðslusviði
Málsnúmer 2018100120Forstöðumaður rekstrar lagði fram yfirlit um yfirvinnu á fræðslusviði fyrir árið 2019.