Skólanefnd - 16
01.10.2012
Hlusta
- Kl. 14:00 - 17:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 16
Nefndarmenn
- Preben Jón Péturssonformaður
- Anna Sjöfn Jónasdóttir
- Sigríður María Hammer
- Helgi Vilberg Hermannsson
- Sædís Gunnarsdóttir
- Gerður Jónsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Hrafnhildur G Sigurðardóttirleikskólafulltrúi
- Árni Konráð Bjarnasonrekstrarstjóri
- Ólafur B Thoroddsenfulltrúi skólastjóra
- fulltrúi grunnskólakennara
- fulltrúi leikskólastjóra
- varamaður fulltrúa leikskólakennara
- fulltrúi foreldra leikskólabarna
- Karl Frímannssonfræðslustjóri ritaði fundargerð
Gjaldskrárbreytingar fyrir árið 2013
Málsnúmer 2012060177<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Skólanefnd samþykkir meðfylgjandi tillögur að gjaldskrárbreytingum fyrir árið 2013 að öðru leyti en því að óskað er eftir að skólastjórar grunnskólanna leggi fram tillögu að gjaldskrá vegna gistingar í skólunum fyrir næsta fund. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2013
Málsnúmer 2012060177<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Skólanefnd samþykkir meðfylgjandi tillögur að fjárhagsáætlun fyrir fræðslu- og uppeldismál árið 2013 kr. 4.875.500.000.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Gerður Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi B-lista vék af fundi kl. 16:08.
Þriggja ára áætlun 2014-2016 fyrir fræðslu- og uppeldismál
Málsnúmer 2012060177<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Skólanefnd samþykkir meðfylgjandi tillögur að þriggja ára áætlun fyrir fræðslu- og uppeldismál 2014-2016.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>