Bæjarráð - 3415
- Kl. 08:15 - 10:30
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3415
Nefndarmenn
- Halla Björk Reynisdóttirformaður
- Geir Kristinn Aðalsteinsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ragnar Sverrisson
- Sigurður Guðmundsson
- Andrea Sigrún Hjálmsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Guðmundur Baldvin Guðmundssonáheyrnarfulltrúi
- Njáll Trausti Friðbertssonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
- Dan Jens Brynjarssonfjármálastjóri
- Heiða Karlsdóttirfundarritari
Embættismenn - reglur um ráðningu
Málsnúmer 2014050104Lögð fram til kynningar drög að reglum um ráðningu embættismanna hjá Akureyrarbæ.
<DIV></DIV>
Golfklúbbur Akureyrar - viðræður um lokagreiðslu
Málsnúmer 2013120143Lögð fram drög að samningi um lokagreiðslu til GA.
<DIV><DIV>Bæjarráð vísar drögunum til íþróttaráðs til umsagnar.</DIV></DIV>
Myndlistaskólinn á Akureyri - samningur 2011-2014 - viðauki
Málsnúmer 2011100107Lögð fram drög að viðauka við samning.
<DIV>Bæjarráð samþykkir viðaukann.</DIV>
Útgerðarfélagið Hvammur ehf - forkaupsréttur
Málsnúmer 2014050164Erindi dags. 23. maí 2014 frá Jóhanni P. Jóhannssyni og Þresti Jóhannssyni fyrir hönd Útgerðarfélagsins Hvamms ehf og Kjartani P. Guðmundssyni og Garðari S. Guðmundssyni fyrir hönd K&amp;G ehf. Í erindinu er tilkynnt að samþykkt hafi verið tilboð K&amp;G ehf í alla hluti Útgerðarfélagsins Hvamms ehf og er óskað eftir staðfestingu um að Akureyrarbær muni ekki nýta sér forkaupsrétt sinn samkvæmt 3. mgr. 12. gr. laga nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða.\n\nInga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður mætti á fund bæjarráðs.
<DIV><DIV>Bæjarráð felur bæjarstjóra og bæjarlögmanni að ræða við bréfritara.</DIV></DIV>
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2014
Málsnúmer 2014010020Lögð fram til kynningar fundargerð 816. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 16. maí 2014. Fundargerðina má finna á vefslóðinni: http://www.samband.is/um-okkur/fundargerdir-stjornar/searchmeetings.aspx
Hverfisnefnd Holta- og Hlíðahverfis - fundargerðir 2014
Málsnúmer 2014010038Lögð fram 76. fundargerð hverfisnefndar Holta- og Hlíðahverfis dags. 13. maí 2014. Fundargerðina má finna á netslóðinni:\nhttp://www.akureyri.is/is/stjornkerfid/hverfisnefndir/holta-og-hlidahverfi/fundargerdir-2014-2015
<DIV>Bæjarráð vísar 7. og 8. lið til framkvæmdadeildar, aðrir liðir fundargerðarinnar eru lagðir fram til kynningar í bæjarráði.</DIV>
Önnur mál
Málsnúmer 2014010044Þegar hér var komið mætti bæjarstjóri á fundinn kl. 08:54.$line$
Bæjarráð lýsir þungum áhyggjum yfir þeim skerðingum sem að blasa við í geðheilbrigðisþjónustu ungs fólks á Norðurlandi.
<DIV></DIV>