Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 217
14.12.2012
Hlusta
- Kl. 11:45 - 12:45
- Eyrarlandsstofa í Lystigarði
- Fundur nr. 217
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Sigríður María Hammer
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Guðgeir Hallur Heimissonáheyrnarfulltrúi
- Kristín Þóra Kjartansdóttiráheyrnarfulltrúi
- Guðríður Friðriksdóttir
- Óskar Gísli Sveinsson
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
Fundaráætlun stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar 2013
Málsnúmer 2012121112Lögð fram til kynningar fundaráætlun fyrir árið 2013.
<DIV></DIV>
Bakkahlíð 39 - húsaleigusamningur við Akureyrarakademíuna
Málsnúmer 2012121113Lögð fram drög að húsaleigusamningi við Akureyrarakademíuna.
<DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar felur framkvæmdastjóra að ganga frá samningnum.</DIV>
Íþóttafélagið Þór - aðkoma Akureyrarbæjar að breytingum á anddyri Hamars/Bogans
Málsnúmer 20121200183. liður í fundargerð íþróttaráðs dags. 12. desember 2012:\nErindi dags. 27. nóvember sl. frá Íþróttafélaginu Þór þar sem óskað er eftir þátttöku Akureyrarbæjar í kostnaði við framkvæmdir á anddyri félagsheimilis Þórs. Eiður Arnar Pálmason framkvæmdarstjóri Þórs sat fundinn undir þessum lið.
<DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að leggja fram kr. 1.750.000 í framkvæmdakostnað að framkvæmd lokinni og að uppfylltum öllum leyfum og samþykktum.</DIV>
KA svæði - gervigrasvöllur
Málsnúmer 2012120333Rætt um væntanlegar framkvæmdir við gervigrasvöllinn.