Íþróttaráð - 94
18.08.2011
Hlusta
- Kl. 14:00 - 16:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 94
Nefndarmenn
- Nói Björnssonformaður
- Helga Eymundsdóttir
- Þorvaldur Sigurðsson
- Erlingur Kristjánsson
- Kristinn H. Svanbergssonfundarritari
Fjárhagsáætlun 2012 - íþróttaráð
Málsnúmer 2011080055Lagt fram fjárhagsáætlunarferli fyrir fjárhagsáætlun 2012.
<DIV></DIV>
Siglingaklúbburinn Nökkvi - styrkbeiðni vegna kaupa á nýjum björgunarbáti
Málsnúmer 2011080054Erindi dags. 25. júlí 2011 frá Rúnari Þór Björnssyni f.h. Siglingaklúbbsins Nökkva þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 1.000.000 til kaupa á nýjum björgunarbáti fyrir starfsemi félagsins við Höepfnersbryggju.
<DIV>Íþróttaráð telur nauðsynlegt að bæta öryggismál Siglingaklúbbsins Nökkva og samþykkir fyrir sitt leyti styrk að upphæð kr. 1.000.000 til verkefnisins.</DIV><DIV>Íþróttaráð vísar erindinu til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.</DIV>