Umhverfis- og mannvirkjaráð - 24
- Kl. 11:00 - 12:15
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 24
Nefndarmenn
- Eiríkur Jónssonvaraformaður
- Óskar Ingi Sigurðsson
- Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir
- Gunnar Gíslason
- Þorsteinn Hlynur Jónsson
- Hermann Ingi Arasonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Guðríður Friðriksdóttirsviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður nýframkvæmda
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirforstöðumaður rekstrardeildar ritaði fundargerð
Stöðuskýrslur rekstrar 2017
Málsnúmer 2017020164Lögð fram stöðuskýrsla fyrir rekstur umhverfis- og mannvirkjasviðs dagsett 15. desember 2017.
Umhverfis- og mannvirkjasvið - starfsmannamál
Málsnúmer 2017050113Rætt um stöðu á ráðningum nýrra starfsmanna á sviðið.
Umhverfismiðstöð - sala tækja 2017
Málsnúmer 2017120112Lögð fram tilboð sem bárust í tæki sem auglýst voru til sölu hjá Umhverfismiðstöð í nóvember.
Hjallalundur 20-205 - kaup á íbúð
Málsnúmer 2017120038Lagður fram til kynningar kaupsamningur fyrir Hjallalund 20, íbúð 205.
Hæfingarstöðin Skógarlundi 1 - kaup eignarinnar af Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs
Málsnúmer 2017010535Lagt fram bréf dagsett 12. desember 2017 til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga þar sem óskað er eftir að kaupa eignina. Einnig samþykki Jöfnunarsjóðsins fyrir sölu eignarinnar til Akureyrarkaupstaðar.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir kaupin á húsinu.
Naustahverfi 7. áfangi - Hagar
Málsnúmer 2017080054Lögð fram tilboð sem bárust í gatnagerð og lagnir. Alls bárust tvö tilboð:
GV Gröfur ehf. kr. 268.397.726 83%
G.Hjálmarsson hf. kr. 379.950.900 118%
Kostnaðaráætlun kr. 323.162.509
Einnig lögð fram stöðuskýrsla 3 fyrir verkið dagsett 15. desember 2017.Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðanda, GV Gröfur ehf.
Forgangsröðun umferðaröryggisaðgerða á þjóðvegum um Akureyri
Málsnúmer 2016010071Lögð fram framkvæmdaáætlun vegna umferðaröryggisaðgerða í samstarfi við Vegagerðina. Einnig lögð fram útboðsgögn vegna framkvæmdanna dagsett 14. desember 2017.
Árholt - húsaleigusamningur við AkureyrarAkademíuna
Málsnúmer 2015030019Lagður fram framlengdur húsaleigusamningur við AkureyrarAkademíuna dagsettur 5. desember 2017.