Bæjarstjórn - 3333
- Kl. 16:00 - 18:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3333
Nefndarmenn
- Geir Kristinn Aðalsteinssonforseti bæjarstjórnar
- Inda Björk Gunnarsdóttir
- Guðmundur Baldvin Guðmundsson
- Halla Björk Reynisdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Tryggvi Þór Gunnarsson
- Andrea Sigrún Hjálmsdóttir
- Ólafur Jónsson
- Ragnar Sverrisson
- Sigurður Guðmundsson
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
- Heiða Karlsdóttirfundarritari
Álagning gjalda árið 2013 - fasteignaskattur - reglur um afslátt af fasteignaskatti
Málsnúmer 20121211655. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 20. desember 2012:\nLögð fram tillaga að reglum um afslátt elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti 2013.\nBæjarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
<DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu að reglum um afslátt elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti 2013 með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV>
Reglur um styrki til félaga- og félagasamtaka vegna fasteignaskatts
Málsnúmer 20121211686. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 20. desember 2012:\nLögð fram drög að reglum um styrki til félaga og félagasamtaka vegna fasteignaskatts.\nBæjarráð samþykkir reglurnar með áorðnum breytingum og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.
<DIV>Bæjarstjórn samþykkir framlagðar reglur um styrki til félaga og félagasamtaka vegna fasteignaskatts með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV>
Skýrsla bæjarstjóra
Málsnúmer 2010090095Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri fór yfir helstu atriði í störfum sínum frá síðasta bæjarstjórnarfundi.
<DIV></DIV>