Umhverfisnefnd - 104
12.05.2015
Hlusta
- Kl. 10:00 - 11:02
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 104
Nefndarmenn
- Dagbjört Elín Pálsdóttirformaður
- Kristján Ingimar Ragnarsson
- Óskar Ingi Sigurðsson
- Áshildur Hlín Valtýsdóttir
- Ólafur Kjartanssonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonforstöðumaður umhverfismála ritaði fundargerð
Kristinn Frímann Árnason D-lista mætti ekki til fundar og boðaði ekki forföll.[line]
Kynjuð fjárhagsáætlanagerð
Málsnúmer 2011030090Umræður og ákvörðun um verkefni sem umhverfisnefnd hyggst vinna að í sambandi við kynjaða fjárhagsáætlanagerð.
Katrín Björg Ríkharðsdóttir kom á fundinn og kynnti málið.Umhverfisnefnd þakkar Katrínu Björgu fyrir kynninguna.
Úrgangsmál - starfshópur
Málsnúmer 2014110224Farið yfir stöðu málsins og áframhaldandi vinnu.
Loftslagsráðstefnan í Randers 2015
Málsnúmer 2015040039Umræður um ráðstefnuna sem haldin verður í Randers 27.- 29. maí nk.
Hreinsunarvika 2015
Málsnúmer 2015050057Kynning á því sem gert verður í hreinsunarvikunni.