Skólanefnd - 13. fundur
28.06.2010
Hlusta
- Kl. 14:00 - 16:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 13
Nefndarmenn
- Sigurveig Bergsteinsdóttirformaður
- Preben Jón Pétursson
- Helgi Vilberg Hermannsson
- Logi Már Einarsson
- Þorvaldur Sigurðsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Sædís Gunnarsdóttir
- Björg Sigurvinsdóttir
- Gunnar Gíslasonfundarritari
Hanbók skólanefndar - 2010-2014
Málsnúmer 2010060093Á fundinum voru teknar fyrir til kynningar samþykkt um skólanefnd, samþykkt um stjórn Akureyrarkaupsstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar og reglur um ábyrgðarmörk og starfshætti stjórnenda, kjörinna fulltrúa og nefndarmanna í stjórnsýslu Akureyrarbæjar
<DIV><DIV>Tekið fyrir til kynningar og umræðu.</DIV></DIV>
Fundaáætlun skólanefndar 2010
Málsnúmer 2010060104Fyrir fundinn var lögð tillaga að fundaáætlun skólanefndar tímabilið ágúst - desember.
<DIV><DIV>Fyrirliggjandi tillaga var samþykkt með þeirri breytingu að heimsóknir í skóla verði fyrir hádegi þá mánudaga sem fundir verða haldnir í skólanefnd. Fræðslustjóra er falið að gera tillögu að heimsóknum í skólana.</DIV></DIV>