Öldungaráð - 34
17.01.2024
Hlusta
- Kl. 13:00 - 14:45
- Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 34
Nefndarmenn
- Hallgrímur Gíslasonvaraformaður
- Hildur Brynjarsdóttir
- Brynjólfur Ingvarsson
- Úlfhildur Rögnvaldsdóttirfulltrúi EBAK
- Þorgerður Jóna Þorgilsdóttirfulltrúi EBAK
- Eva Björg Guðmundsdóttirfulltrúi HSN
Starfsmenn
- Bjarki Ármann Oddssonrekstrarstjóri ritaði fundargerð
- Halla Birgisdóttir Ottesenforstöðumaður tómstundamála
Hjálmar Pálsson L-lista boðaði forföll sem og varamaður hans.
Afsláttur af fasteignaskatti fyrir eldra fólk
Málsnúmer 2023020943Kristín Baldvinsdóttir forstöðumaður hagþjónustu og áætlanagerðar sat fund öldungaráðs undir þessum lið.
Öldungaráð þakkar Kristínu fyrir komuna.
Leiðakerfi strætisvagna, ferlibílar og frístundaakstur
Málsnúmer 2024010789Engilbert Ingvarsson verkstjóri Strætisvagna Akureyrarbæjar sat fund öldungaráðs undir þessum lið.
Öldungaráð þakkar Engilbert fyrir komuna.
Starfsáætlun öldungaráðs 2023
Málsnúmer 2022120098Lögð fram drög að starfsáætlun öldungaráðs fyrir árið 2024.
Öldungaráð samþykkir starfsáætlun ráðsins fyrir árið 2024 með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum.