Fræðslu- og lýðheilsuráð - 65
- Kl. 13:00 - 14:29
- Brekkuskóli
- Fundur nr. 65
Nefndarmenn
- Heimir Örn Árnasonformaður
- Jón Þorvaldur Heiðarsson
- Inga Dís Sigurðardóttir
- Gunnar Már Gunnarsson
- Jón Hjaltason
- Ásrún Ýr Gestsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Kristín Jóhannesdóttirsviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs
- Árni Konráð Bjarnasonrekstrarstjóri
- Ellert Örn Erlingssonforstöðumaður íþróttamála
- Ida Eyland Jensdóttirforstöðumaður skrifstofu ritaði fundargerð
Heimsóknir í skóla 2024 - 2025
Málsnúmer 2023050652Jóhanna María Agnarsdóttir skólastjóri Brekkuskóla tók á móti ráðinu, sýndi skólann og sagði frá starfinu.
Áheyrnarfulltrúar: Inga Bára Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Eyrún Skúladóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Elísabet Þórunn Jónsdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna og Bjarki Orrason fulltrúi ungmennaráðs.Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Jóhönnu Maríu skólastjóra Brekkuskóla fyrir góðar móttökur og kynningu.
Rekstur fræðslu- og lýðheilsusviðs 2024
Málsnúmer 2024040161Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri kynnti stöðu á rekstri fræðslu- og lýðheilsusviðs vegna málaflokka 102, 104 og 106. Staðan janúar til nóvember 2024.
Áheyrnarfulltrúar: Inga Bára Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Eyrún Skúladóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Elísabet Þórunn Jónsdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna og Bjarki Orrason fulltrúi ungmennaráðs.Afrekssjóður Akureyrar
Málsnúmer 2024111438Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála fór yfir störf stjórnar Afrekssjóðs í desember 2024 og lagði fram tillögur að heiðursviðurkenningum fræðslu- og lýðheilsuráðs fyrir störf að félags-, íþrótta- og æskulýðsmálum.
Helga Björg Ingvadóttir framkvæmdastjóri ÍBA sat fundinn undir þessum lið.
Áheyrnarfulltrúi: Bjarki Orrason fulltrúi ungmennaráðs.Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagðar tillögur um heiðursviðurkenningar.
Vinnuskólinn
Málsnúmer 2024121713Ida Eyland forstöðumaður skrifstofu kynnti áform um innleiðingu á Völu-vinnuskóla.
Áheyrnarfulltrúi: Bjarki Orrason fulltrúi ungmennaráðs.Fræðslu- og lýðheilsurráð samþykkir innleiðingu á Völu-vinnuskóla.
Barnvænt sveitarfélag - gátlistar
Málsnúmer 2023091180Lagður fram gátlisti barnvæns sveitarfélags.
Áheyrnarfulltrúi: Bjarki Orrason fulltrúi ungmennaráðs.Engum málum vísað til ungmennaráðs.