Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 1003
06.02.2025
Hlusta
- Kl. 13:00 - 13:30
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 1003
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Rebekka Rut Þórhallsdóttirfulltrúi skipulags- og byggingarmála ritaði fundargerð
- Ólafur Elvar Júlíussonverkefnastjóri byggingarmála
- Katrín Rós Ívarsdóttirverkefnastjóri fasteignaskráningar
Krossanes 11 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - umfangsflokkur 2
Málsnúmer 2025011640Erindi dagsett 29. janúar 2025 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Skútabergs ehf sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir uppsetningu sementstanka á lóð nr. 11 við Krossanes. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Strandgata 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarheimild - umfangsflokkur 1
Málsnúmer 2025011791Erindi dagsett 30. janúar 2025 þar sem Valbjörn Ægir Vilhjálmsson f.h. AJS fasteigna ehf. sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir breytingum innanhúss á húsi nr. 13 við Strandgötu. Innkomin gögn eftir Valbjörn Ægi Vilhjálmsson.
Byggingarfulltrúi óskar umsagnar skipulagsráðs um erindið.