Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 977
- Kl. 14:00 - 14:30
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 977
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Ólafur Elvar Júlíussonverkefnastjóri byggingarmála
- Katrín Rós Ívarsdóttirverkefnastjóri fasteignaskráningar
- Hjálmar Andrés Jónssonverkefnastjóri byggingarmála
Norðurgata 3-7 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Umfangsflokkur 2
Málsnúmer 2024070876Erindi dagsett 10. júlí 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Trésmiðju Ásgríms ehf sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir tveimur fjölbýlishúsum á lóð nr. 3-7 við Norðurgötu. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Lautarmói 1-5 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2024041376Erindi dagsett 29. apríl 2024 þar sem Tryggvi Tryggvason fyrir hönd HeiðGuðByggir ehf. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 1-5 við Lautarmóa. Innkomin uppfærð gögn, dags. 25.júlí eftir Tryggva Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Kjarnagata 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Umfangsflokkur 1
Málsnúmer 2024070903Erindi dagsett 11. júlí 2024, þar sem Gunnar Örn Sigurðsson f.h. Haga ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir sjálfsafgreiðslustöð eldsneytis á lóð nr. 2 við Kjarnagötu. Innkomin gögn eftir Gunnar Örn Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi óskar umsagnar skipulagsráðs um erindið.