Öldungaráð - 40
23.10.2024
Hlusta
- Kl. 13:00 - 14:30
- -
- Fundur nr. 40
Nefndarmenn
- Hjálmar Pálssonformaður
- Hildur Brynjarsdóttir
- Brynjólfur Ingvarsson
- Hallgrímur Gíslasonfulltrúi EBAK
- Úlfhildur Rögnvaldsdóttirfulltrúi EBAK
- Þorgerður Jóna Þorgilsdóttirfulltrúi EBAK
- Eva Björg Guðmundsdóttirfulltrúi HSN
Starfsmenn
- Birna Guðrún Baldursdóttirforstöðumaður tómstundamála ritaði fundargerð
Lýðheilsustefna Akureyrarbæjar
Málsnúmer 2022010391Birna Guðrún Baldursdóttir forstöðumaður lagði fram og kynnti erindi frá Idu Eyland forstöðumanni skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs varðandi Lýðheilsustefnu Akureyrarbæjar, hvað öldrungaráð telji vera lýðheilsu og hvað Akureyrarbær geti gert til að styðja við lýðheilsu aldraðra.
Öldungaráð fór yfir og ræddi erindið og samþykkir að senda niðurstöðurnar (umsögn nefndarinnar) til fræðslu- og lýðheilsusviðs.
Öldungaráð - málþing
Málsnúmer 2022100342Hallgrímur Gíslason fulltrúi EBAK sagði frá málþingi um starf öldungaráða sveitarfélaganna sem var haldið fimmtudaginn 17. október 2024. Hann flutti erindi sem hann var með á þinginu.