Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

Hero mynd af Lundarskóla

Lundarskóli

Ábyrgð - Virðing - Vellíðan

Fréttir

  • Viðurkenning_2025
    Fréttir úr Lundarskóla

    Viðurkenning Fræðslu-og lýðheilsusviðs

    Fimmtudaginn 27.febrúar veitti Fræðslu-og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar viðurkenningar fyrir framúrskarandi starf í leik og grunnskólum bæjarins.

  • Heimilisfræði
    Fréttir

    Heimilisfræði í Lundarskóla

    Inga Lilja kennari í heimilisfræði hefur undanfarið unnið að því að koma þeim uppskriftum sem nemendur vinna með á rafrænt form.

  • Lundarskóli
    Fréttir

    Nýr vefur Lundarskóla í vinnslu

Stefna Lundarskóla

Við vinnum saman að því að skapa skólasamfélag sem einkennist af jákvæðum skólabrag, áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingum

Hvað er í matinn?

Í dag er soðinn fiskur með kartöflum

Farsæld barna

Farsæld barna

Öll börn og foreldrar skulu hafa aðgang að tengilið þjónustu í þágu farsældar barns eftir því sem þörf krefur