Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Sumrin eru svöl og veturnir mildir.
Þrátt fyrir norðlæga staðsetningu eyjarinnar er loftslagið venjulega milt vegna Norður-Atlantshafsstraumsins, sem færir hlýja strauma að ströndinni. Sumrin eru svöl og veturnir mildir.
Í töflunni hér að neðan má sjá meðalhitann fyrir árin 2014–2023.
Á þessum árum var hæsti mældi hitinn 21,6°C (70,9°F) í ágúst 2021 og kaldast -11,9°C (10,6°F) í mars árið 2023.
Lengsti dagur Grímseyjar er á sumarsólstöðum (milli 20. og 22. júní), en stysti dagur ársins er á vetrarsólstöðum (milli 20. og 22. desember).
Hægt er að skoða veður hér á vef Veðurstofu Íslands
Mánuður | C° | °F |
---|---|---|
Janúar | 0.1 | 32.1 |
Febrúar | -0.2 | 31.7 |
Mars | -0.4 | 31.3 |
Apríl | 1.3 | 34.4 |
Maí | 4 | 39.2 |
Júní | 6.6 | 44 |
Júlí | 8.7 | 47.6 |
Ágúst | 8.3 | 47 |
September | 6.3 | 43.3 |
Október | 3.9 | 39.1 |
Nóvember | 2.1 | 35.9 |
Desember | 1.2 | 34.2 |