Vefur í vinnslu

Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is

Íþróttamiðstöð, sundlaug og tjaldsvæði

Íþróttamiðstöðin í Hrísey er fjölnota íþróttamiðstöð sem býður upp á 12,5m útisundlaug, barnalaug, heitan pott, kalt ker, infarauða sánu, gufubað, tækjasal til líkamsræktar og íþróttasal 12x20m þar sem hópar geta leigt tíma.

Tjaldstæði er staðsett á móti íþróttamiðstöðinni og er þjónustað af starfsfólki þar.

Opnunartími í íþróttamiðstöð er breytilegur eftir árstíðum.

Vetraropnun 19. ágúst til 1. júní

Mánudaga-fimmtudaga: 15:00 - 19:00

Föstudaga: 15:00 - 18:00

Laugardaga og sunnudaga: 13:00 - 16:00

Sumaropnun 1. júní til 18. ágúst

Mánudaga – föstudaga: 10:30 – 19:00

Laugardaga og sunnudaga: 10:30 – 17:00

Verðskrá fyrir sundlaug í Hrísey.  

Gjaldskrá 2024

Stakur miði 

- fullorðinna (18 ára og eldri) 1.350 kr. 

- barna (6-17 ára) 300 kr.

Stakur miði ásamt sundfötum og handklæði 2.600 kr.

Sundföt og handklæði 1.800 kr.

Kort*

 12 mánaða kort fullorðinna (18-66 ára) 44.300 kr.

6 mánaða kort fullorðinna (18-66 ára) 29.900 kr.

3 mánaða kort fullorðinna (18-66 ára) 17.700 kr.

12 mánaða kort aldraðra (67 ára og eldri) 6.900 kr.

12 mánaða kort barna (6-17 ára) 3.200 kr.

10 miða kort fullorðinna (18 ára og eldri) 6.800 kr.

30 miða kort fullorðinna (18 ára og eldri) 17.400 kr.

10 miða kort barna (6-17 ára) 2.100 kr.

*Kort gilda í allar sundlaugar Akureyrarbæjar.

Leiga

 Leiga á handklæði 1.000 kr.

Leiga á sundfötum 1.000 kr.

Öryrkjar fá frítt í sund gegn framvísun skírteinis
Börn byrja að greiða barnagjald 1., júní árið sem að þau verða 6 ára
Börn sem verða 10 ára á árinu fá frá 1. júní að fara ein í sund án fylgdarmanns.

Gjaldskrá fyrir íþróttahús í Hrísey:

Íþróttamiðstöðin í Hrísey er fjölnota íþróttamiðstöð sem býður upp á tækjasal til líkamsræktar og íþróttasal 12x20m þar sem hópar geta leigt tíma. Þar er fundarsalur fyrir minni fundi auk þess sem íþróttasalurinn er leigður út fyrir fundi og samkomur.  

Stakur tími í líkamsrækt 1.400

Líkamsrækt og sund - mánaðarkort 6.350

Íþróttasalur 1 klst. 6.200

Íþróttahús 1/2 dagur (til mannfagnaðar, aðg. að eldhúsi fylgir) 39.500

Íþróttahús 1/1 dagur (til mannfagnaðar, aðg. að eldhúsi fylgir) 70.500

Barnaafmæli allt að 20 manns (1 klst. í sal, aðg. að eldhúsi og sundlaug) 14.100

Uppröðun stóla (per einstakling) 200

Uppröðun stóla og borða (per einstakling) 450