Velferðarráð - 1403
23.04.2025
Hlusta
- Kl. 14:00 - 16:16
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 1403
Nefndarmenn
- Hulda Elma Eysteinsdóttirformaður
- Lára Halldóra Eiríksdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Guðbjörg Anna Björnsdóttir
- Snæbjörn Ómar Guðjónsson
- Elsa María Guðmundsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Halla Birgisdóttir Ottesenáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Karólína Gunnarsdóttirsviðsstjóri velferðarsviðs
- Andrea Laufey Hauksdóttirfundarritari
Velferðarsvið - kynning á starfsemi fyrir velferðarráð 2025
Málsnúmer 2025020896Fundurinn hófst á heimsókn í nýjan þjónustukjarna að Hafnarstræti 16.
Hlynur Már Erlingsson forstöðumaður tók á móti ráðinu og sagði frá þjónustunni sem veitt er.Velferðarráð þakkar fyrir kynninguna.
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2026-2029
Málsnúmer 2025030027Kynnt ferli fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2026.
Kristín Baldvinsdóttir forstöðumaður hagþjónustu og áætlanagerðar og Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sátu fundinn undir þessum lið.Starfsáætlun velferðarsvið 2025
Málsnúmer 2024081611Starfsáætun velferðarsviðs lögð fram til umræðu og endurskoðunar.
Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.