• Kl. 14:00 - 16:16
  • Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
  • Fundur nr. 1403

Nefndarmenn

    • Hulda Elma Eysteinsdóttirformaður
    • Lára Halldóra Eiríksdóttir
    • Hólmgeir Karlsson
    • Guðbjörg Anna Björnsdóttir
    • Snæbjörn Ómar Guðjónsson
    • Elsa María Guðmundsdóttiráheyrnarfulltrúi
    • Halla Birgisdóttir Ottesenáheyrnarfulltrúi

Starfsmenn

    • Karólína Gunnarsdóttirsviðsstjóri velferðarsviðs
    • Andrea Laufey Hauksdóttirfundarritari
  • Velferðarsvið - kynning á starfsemi fyrir velferðarráð 2025

    Málsnúmer 2025020896

    Fundurinn hófst á heimsókn í nýjan þjónustukjarna að Hafnarstræti 16.

    Hlynur Már Erlingsson forstöðumaður tók á móti ráðinu og sagði frá þjónustunni sem veitt er.

    Velferðarráð þakkar fyrir kynninguna.

  • Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2026-2029

    Málsnúmer 2025030027

    Kynnt ferli fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2026.

    Kristín Baldvinsdóttir forstöðumaður hagþjónustu og áætlanagerðar og Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sátu fundinn undir þessum lið.

  • Starfsáætlun velferðarsvið 2025

    Málsnúmer 2024081611

    Starfsáætun velferðarsviðs lögð fram til umræðu og endurskoðunar.

    Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.