Málsnúmer 2025040600
Erindi dagsett 14. apríl 2025 þar sem BB byggingar ehf. sækja um niðurrif á vesturhluta húss nr. 11 við Laufásgötu.
Byggingarfulltrúi samþykkir niðurrifið með þeim skilyrðum að öll ummerki byggingarinnar verði fjarlægð. Niðurrifið verður tilkynnt til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar eftir að úttekt byggingareftirlits hefur farið fram við verklok skv. 16. gr. Mannvirkjalaga.