Málsnúmer 2025040572
Lagður var fram til kynningar og samþykktar samningur við Ásgarð um endurskoðun menntastefnu og sérfræðiþjónustu við fræðslu- og lýðheilsusvið 2025-2027.
Áheyrnarfulltrúar: Roar Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Eyrún Skúladóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, París Anna Bergmann fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir samning um endurskoðun á menntastefnu og sérfræðiþjónustu við Ásgarð skólaráðgjafarþjónustu.