Málsnúmer 2025040359
Erindi dagsett 8. apríl 2025 þar sem Kári Magnússon f.h. umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir færanlegri kennslustofu á lóð nr. 3 við Kjalarsíðu. Innkomin gögn eftir Kára Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.