Beint í efni

Málsnúmer 2025031002

Kristín Baldvinsdóttir forstöðumaður hagþjónustu og áætlanagerðar hjá fjársýslusviði kynnti ferli vegna fjárhagsáætlunar.



Áheyrnarfulltrúar: Roar Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Eyrún Skúladóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, París Anna Bergmann fulltrúi ungmennaráðs.