Beint í efni

Málsnúmer 2024110625

Erindi dagsett 14. nóvember 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Arnbjargar Kristínar Konráðsdóttur sækir um breytingar utanhúss á húsi nr. 20 við Lyngholt. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.